7.1.2008 | 11:20
Bólgin tása á unganum
Jóhannes fór að kvarta fyrir helgi um að sér væri illt í stóru tánni...hann var smá rauður og mér þótti smá bólga í þessu, en við ákváðum að bíða og sjá. Svo hefur hann ekkert minnst á þetta um helgina. Í nótt vaknaði hann um hálf 4 og var svo illt í tánni. Á endanum gaf ég honum verkjastíl og um hálftíma síðar gat hann sofnað. Litli molinn okkar.
Þannig að við erum að fara til fótaaðgerðarfræðings núna í hádeginu, ég held að þetta sé kannski nöglin sem er að vaxa inn. Hann er með svo lélegar neglur á tánum, sérstaklega á stóru tánum og þær klofna og rifna.
Þá vitiði það!!
--
Annars er lítið að frétta. Það er fínasta veður, og núna þegar Einar myndi þiggja MIKLA rigningu, til að vera viss um að húsið sé orðið vatnsþétt þá er náttúrlega bara spáð blíðviðri alla vikuna! Aldrei eftir pöntun blessað veðrið!
--
Svo hef ég ekkert meira að segja ykkur í bili...kyss, kyss...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 178859
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ skvís. Vona að unganum batni í táslu sinni. Einar verður bara að bíða með leka prófið, það er svo gott að hafa blíðu. Eigðu sem besta vinnuviku og mundu að þegar dimmir þá lýsir þú upp nágrenni þitt.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.1.2008 kl. 11:37
Ooooohhh, takk, elskan
SigrúnSveitó, 7.1.2008 kl. 13:43
Samúðarkveðjur til litla molans.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 7.1.2008 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.