5.1.2008 | 19:55
Fráááábær dagur!
Byrjaði daginn á að skella í heitan rétt...brunaði svo í Borgarnes að hitta æskuvinkonu mína, Hrafnhildi, sem þar er stödd. Hún býr í Köben, þar sem við endurnýjuðum vináttu okkar fyrir rétt tæpum 5 árum.
Við vorum miklar vinkonur sem krakkar/unglingar en misstum sambandið. Þegar við hittumst aftur í Köben í febrúar 2003 var sem við hefðum alltaf verið í sambandi og síðan hefur ekki slitnað úr, og við munum ekki láta það gerast aftur!!
Í morgun áttum við góða stund saman, og spjölluðum um heima og geima. Alveg ómetanlegt að eiga góða vini. Mikið er ég lánsöm, og þakklát.
Myndin er tekin í kveðjupartýinu okkar, 8. júlí 2006, 4 dögum áður en við yfirgáfum danska grund!
---
Eftir Borgarnes brunuðum við heim og í ofninn með heita réttinn...allir í sparigallann og svo í jólaboð. Jólaboðið var haldið í Miðgarði, hérna rétt fyrir utan Akranes (fyrir þá sem eru ekki kunnugir á þessum slóðum...) og var þar föðuramma Einars (sem er tæpl. 92 ára) og flestir af hennar afkomendum. Mikið fjör. Allir komu með eitthvað með sér á sameiginlegt hlaðborð, og þvílíkar kræsingar...maður minn!! Svo var dansað kringum jólatréð, Hurðaskellir kom og svo var hið svokallaða Báru-bingó. Stelpurnar okkar unnu báðar, Bára einu sinni og Ólöf Ósk tvisvar sinnum!!
Það var ofsalega mikið gaman. Fullt af FRÁÁÁÁBÆRU fólki!
---
En núna ætla ég að rjúka...ætla að lesa fyrir strákana áður en ég æði í næsta hitting...meira um það á morgun...eða í kvöld!!!
Ást til ykkar
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt ár, gaman að lesa um svona bisí og skemmtilegan dag.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 6.1.2008 kl. 01:32
knús til þín kæra frænka :)
Raggý (IP-tala skráð) 6.1.2008 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.