4.1.2008 | 21:04
Kannski ég bloggi smá...
...hef samt ekkert að segja...
Var að vinna í dag. Stelpurnar í vinnunni fengu þvílíku lofræðuna um mig og minn elskulega eiginmann... Það var ein kona okkur nákomin sem hélt heljarinnar lestur um okkur...og þóttust stelpurnar fá ofbirtu í augun þegar ég birtist... En það er nú voða gaman að vita að þessi tiltekna kona er svona yfir sig stolt af okkur og ánægð með það sem við erum að bralla í lífinu. Mér þykir vænt um það.
Hérna heima voru allir þreyttir...og erum við hjónakorn þreytt enn... Strákarnir náðu að slappa vel af yfir Disneyshowinu á DR1 og ætluðu aldrei að ná sér niður áðan...búnir að vera í grátleik inni í rúmi (þið vitið...svona æsings-leik sem er ROSA skemmtilegur...þangað til allt í einu þegar einhver meiðir sig og fer að gráta). Það endaði með að Jóhannes grét...en núna held ég að þeir séu sofnaðir...amk. þagnaðir...og þó...heyrist ég heyra hvísl...
Einar er loks búinn að loka húsinu alveg. Náði að loka þakkantinum og kitta í gluggana, svo nú ætti að hætta að leka. Það hefur ekki viðrað til útivinnu...þið vitið...lognið alltaf á fleygiferð...en hann lét sig hafa það í dag og vatt sér upp á þak. Þessi elska. Jiiii, hvað mér finnst hann duglegur. Ég er sko líka að rifna úr stolti yfir honum!!!
Þess vegna ætla ég núna að hætta að blogga og fara og leggjast í arm...og glápa á imbann með honum
Lov jú gæs!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þið eruð nú líka örugglega alveg frábær. það er alltaf gott á fá jákvæðar strokur, létta manni lífið. Þið verðið að hvíla ykkur vel um helgina, ekki spurning. Dekra við hvort annað. smjúts
Ásdís Sigurðardóttir, 4.1.2008 kl. 22:20
Guðrún Jóhannesdóttir, 4.1.2008 kl. 23:24
lát Ljósið þitt skína kæra sveitakona!
AlheimsLjós til þín
Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 5.1.2008 kl. 16:23
Það er gott að eiga góðan mann ... ómetanlegt. Vona að þú eigir góðar helgarrest, Sigrúnin mín.
Hugarfluga, 5.1.2008 kl. 17:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.