3.1.2008 | 12:50
Hellú!
Ekki tókst okkur það sem við ætluðum...við ætluðum sko að vakna snemma og ræsa drengina...venja þá við fyrir morgundaginn, því þá hringir klukkan 6.50 og ENGIN MISKUNN!!!
Skvísan stóð sig betur en við hin, fór á fætur 7.15, fékk sér morgunmat og á sundæfingu...eða ætlaði sér þangað. Kom að læstum dyrum...júbb, sundlaugin lokuð þar sem það er heitavatnslaust á Skaganum. Jamm, við ekki að kveikja á perunum...
En hún stóð sig vel, stelpuskottan.
Veit ekki alveg hvenær Einar fór á fætur...en ekki of snemma...hann kom svo inn og kveikti ljósið og sagði að við YRÐUM að vekja strákana NÚNA!! Jóhannes, sem var upp í hjá okkur, sagði með mjórri, skipandi röddu; "Viltu SLÖKKVA ljósið!"!!!!
Jón Ingvi morgunhrafn er farinn að sofa út...og var sem sagt steinsofandi þarna kl. 9.30! En hann var fljótur að vakna. Skreið svo inn til okkar og undir sæng. Fékk að horfa á 5 þætti af "Jul i Valhal" meðan ég fór að versla.
Ætlaði að kaupa "æbleskiver", þær fengust sko í Krónunni í fyrra...en ekki til. Þannig að ég ætla að hætta að bloggast núna og standa við gefið loforð...og fara og baka GRÆNAR vöfflur!!!
Svo er vinna á eftir...og á morgun...og svo helgarfrí!!!
Ást og friður
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allt á fullu á skaganum nema heita vatnið. ::):) EIgið ljúfa helgi.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.1.2008 kl. 12:56
Grænar vöfflur!
Minnir mig á þegar barnapían mín hún Þórey Vestmann bakaði GRÆNAR vöfflur, og mér fannst það EKKI fyndið....þá!
Núna hlæ ég oft að því hve pirruð ég varð
Hún var og er yndisleg stelpa enda Skagakona
Guðrún Jóhannesdóttir, 4.1.2008 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.