1.1.2008 | 23:54
Alveg að verða of sein...
...til að blogga á 1. degi ársins!!
Það má ekki gerast!
Annars hef ég ekkert að segja. Átti gott gamlárskvöld í vinnunni. Mjög huggó, en samt buzy líka!
Þegar ég kom heim voru Einar og krakkarnir að spila Matador. Börnin voru að vonum, vonsvikin með veðrið í gær...rokið fór óvenju hratt yfir...svo þau fóru ekki út að skjóta.
Við fórum hins vegar áðan og skutum upp slatta. Geymum restina fram á þrettándann!!
Höfum aldrei eytt eins miklu í rakettur...keyptum fjölskyldupakka...og smá auka stjörnuljós...kostaði um 8000 krónur!! Sumum þykir þetta eflaust lítið...en mér finnst þetta meira en nóg!
Jæja, held ég hætti núna svo ég nái að vista fyrir miðnætti!!!
Knús&kærleikur á línuna
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
náðir að blogga í tíma!
alveg sammála þér með flugeldakaup, ég sé alltaf eftir þúsundköllunum sem við brennum um áramótin, eina jákvæða er að björgunarsvetirnar fá smávegis fyrir sinn snúð.
Góða nótt í Guðs friði
Guðrún Jóhannesdóttir, 2.1.2008 kl. 00:47
Gleðilegt ár mín kæra og takk fyrir það liðna. Gaman að sjá afmælisbarnið mitt hér á síðunni en verst að það komst ekki nokkur maður úr minni fjölsk.í boðið. Það var sko hjúts pottur af mexíkó súpunni góðu og með því .. ;) En svona er að búa á Íslandi, eintómt tjón með þetta veður ..
Verð annars í Borgó eitthvað næstu daga (veit samt ekki alveg hvernig það þróast) því afi gamli er svo lélegur...
kv.litla syss
Elín Eir (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 11:16
Gleðilegt árið Sigrún mín.
Takk fyrir þau gömlu.
kveðja Halldóra og fjölskylda Danmörku
Halldóra Valkyrja í DK (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 11:36
Gleðilegt ár elsku Sigrún og fjölskylda. Þakka samveruna á árinu sem nú er liðið
Úrsúla Manda , 2.1.2008 kl. 15:18
Já ég er voða ánægð að vera hætt að kaupa flugelda. Læt duga að reikna út hvað aðrir brenna miklu
Ertu með netfang?
Hrönn Sigurðardóttir, 2.1.2008 kl. 15:20
Sæl skvís. ÉG er hætt að kaupa flugeld en styrki samt björgunarsveitina, veit stundum ekki hvað við mundum gera án þeirra. Kveðja á Skagann og ég vona að það fari að lægja.
Ásdís Sigurðardóttir, 2.1.2008 kl. 16:39
Sæl Sigrún, gleðilegt ár til þín og þinna.
Ég þakka ánægjuleg samskipti á árinu, sjáumst um páskana fyrir austan (heima)
Ég kaupi flugelda með bros á vör enda góður málstaður. Læt ósagt hversu miklu ég eyddi!!! Ég þarf þá ekki að hafa samviskubit ef ég þarf á hjálp þeirra að halda.
Guðmundur Rafnkell Gíslason, 2.1.2008 kl. 16:57
Gleðilegt nýtt ár til ykkar allra kæra familía. Er sammála þér með flugeldakaupin, meiri vitleysan að vera eyða peningum í þetta. Þá er nú skárra að reykja, pakkinn dugar þó allavega rúman sólarhring en raketturnar eru stutt gaman:)
Vonandi sjáumst við sem fyrst.
Kveðja Slauga og familía
Áslaug Hanna (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 17:37
Hæ öll.
Það er alveg rétt, það er gott málefni að styrkja Hjálparsveitirnar/Björgunarsveitirnar. Hér er reyndar IA sem er styrkt... Svo sem líka gott málefni. En mér finnst samt blóðugt að horfa á eftir peningunum upp í loftið...vil frekar gera eins og Ásdís, að styrkja þær á annan hátt...en börnin gleðjast mikið yfir þessu og gaman að gleðja þau líka.
Hrönn, ég er með netfang: sigrun[at]dengule[.]dk
SigrúnSveitó, 2.1.2008 kl. 19:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.