22.12.2007 | 22:04
Nenni ekki að blogga...
...en get samt sagt ykkur að Lilju-fiskurinn sló í gegn!!!
Lífið er ljúft, og ég er þreytt.
---
Afmælisbarnið er:
Sirrý, gömul vinkona, sem er 44 ára í dag. Við Sirrý brölluðum margt og mikið saman hér á árum áður. Djömmuðum m.a. MIKIÐ saman árið 1994, en það ár "bjuggum" við á Café Amsterdam (sama stað (og tíma) og ég kynntist mínum heittelskaða á...).
Við aðallega hlógum saman, en Sirrý slapp ekki við að leggja eyra og öxl til í ölllum mínu ástarveseni (lesist; "þráhyggjum").
Ég hef ekki hitt Sirrý síðan jólin 1997...úff, 10 ár!!! En hver veit nema vegir okkar skarist fyrr en síðar?!!!! Það væri nú gaman.
Held ekki að Sirrý lesi bloggið mitt...en samt; Til hamingju með daginn, elsku dúllan mín.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessar uppskriftir sem þú setur á bloggið þitt eru algjör draumur!! Megi jólín þín og þinna vera gleðileg og friðsæl og nýtt ár færa ykkur hamingju og gleði. Knús!!
Hugarfluga, 22.12.2007 kl. 22:13
Ef ég mundi elda allt sem þú setur á netið væri ég sko algjör fitubolla. Þú ert minnug á afmælisdaga, ég hélt að ég væri einstök í þeim málum en þú slærð mér algjörlega við. Jólaknús.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.12.2007 kl. 00:31
Takk, Hugarfluga, sömuleiðis.
Ásdís. Ég er mjög minnug á afmælisdaga en ég held að ég sé búin að finna einn sem er betri...og það er 7 ára gamall sonur minn!!! Jólaknús á þig líka.
SigrúnSveitó, 23.12.2007 kl. 09:34
Takk elsku Sigrún
Jú ég les bloggið þitt og væri alveg til í að hitta þig við gott tækifæri. Ég óska þér og þinni fjölskyldu gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Það var margt skemmtilegt brallað í þá gömlu góðu daga en ég held ég vildi ekki fara til baka, mér finnst lífið yndislegt eins og er, þó hitt hafi verið skemmtilegt á þeim tíma.
kveðja frá Selfossi,
Sirrý Páls
Sigríður Pálsdóttir (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 08:41
Sirrý! Jiiiii, en gaman að þú komir hérna inn!! Og já, ég er sannarlega sammála að þó þessi tími hafi verið skemmtilegur þá var þetta ekki vænlegt til framtíðar...ojojoj...hehe...!
Endilega hittumst við tækifæri!!
SigrúnSveitó, 24.12.2007 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.