Leita í fréttum mbl.is

Leynivinur

Í desember tíðkast víða að hafa leynivinaviku.  Í bekknum hans Jóns Ingva hafa þau verið í einhverskonar leynivinarleik.  Og í dag fengu þau mynd af sjálfum sér með orðsendingu frá leynivininum. 

Orð leynivinarins um Jón Ingva hljóða svona:

"Hann er skemmtilegur.  Hann er góður í sundi.  Hann er til dæmis góður að læra og hann er góður. Það er gaman að vera með honum í sundi." 

Ekki leiðinlegt að fá svona með heim í jólafríið!!    

Jón Ingvi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Enn yndislegur samskiptamáti. Fallegur drengurinn þinn. 

Ásdís Sigurðardóttir, 20.12.2007 kl. 22:17

2 identicon

Skemmtilegur leikur, sætur alltaf hann Jón Ingvi.

Jólagjafa hugmyndirnar hér að neðan eru bara snilld! Sérstaklega þá glugga "púðinn" þetta hefur einmitt verið vandræði, að skellast utan í rúðuna.

jólaknús 

jóna björg (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband