19.12.2007 | 15:10
Afmælisbarn dagsins...
...er gamall vinur, Halli (L´ið á að lesast hart!!!).
Ég kynntist Halla fyrst þegar ég fór að vinna í Ólafsvík sumarið 1993. Það sumar leigðum við saman og unnum saman, og eyddum næstum öllum okkar frítíma saman.
Úr varð mikill og góður vinskapur. Árið á eftir leigðum við saman í Reykjavík, djömmuðum mikið...og áfram hélst vinskapurinn.
Þegar ég flutti til Danmerkur 1997 minnkaði sambandið og með árunum varð það aðeins að jólakortasambandi.
S.l. haust (2006) heimsótti ég Halla, og Ernu konuna hans. Þau búa sko á Skaganum, enda Halli skagamaður í húð og hár.
Það var mjög gaman að koma til þeirra, að spjalla við Halla, það var eins og við hefðum síðast sést í gær. Þrátt fyrir það þá hef ég ekki haft mig af stað aftur...en hver veit nema ég kíki í kaffi til hans aftur á næstunni??!!!
Ég sendi Halla mínar bestu óskir í tilefni 35 ára afmælisins. Megi hann lifa í lukku en ekki í krukku!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að þessu, óska honum alls hins besta.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.12.2007 kl. 15:35
Ég á einn svona vin líka! Það er alveg sama hvað langt er á milli hittings, það er alltaf eins og við höfum sést í gær.....
Dásamlegt að geta átt svona samband við fólk.
Til hamingju
Hrönn Sigurðardóttir, 19.12.2007 kl. 18:14
AlheimsLjós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 19.12.2007 kl. 22:05
Gleðileg Jól á Skagann.
Guni Palli kokkur
Gunnar Páll Gunnarsson, 19.12.2007 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.