18.12.2007 | 22:58
Hæ hó!
Jæja, 18. des. næstum liðinn. Alveg að koma jól.
Strákarnir eiga von á stórum glaðningi frá Skyrgámi...halda þeir...því þeir settu skyrdollu út í glugga handa honum...!! Vona að þeir verði ekki fyrir miklum vonbrigðum...eiginlega vonast þeir eftir Spiderman-Flexitrax... Ég held ekki að það gerist...!! Ég er búin að hvetja þá til að safna sér pening fyrir þessu...og Jón Ingvi er á fullu að vinna sér inn pening, gerir allt sem hann er beðinn um...ég er að spá í að setja þetta með að taka til í herberginu inn í umbunarkerfið!!!
Annars er bara allt gott. Var á fundi í kvöld. Æði, eins og venjulega. Svo komu tvær kvinnur með mér heim á eftir í kaffibolla og spjall. Ooooohhh, það var svo gaman. Mikið elska ég að eiga góða stund með fólki. Glöð að eiga alla þessa vini.
Einu sinni var ég ekki svona vinaglöð...var hrædd...það er erfitt að þora ekki að hafa skoðun og vera alltaf sammála síðasta ræðumanni...og þar af leiðandi að vera hrædd við hvað fólk hugsar um mig þar sem ég var alltaf sammála þér...nei ég meina þér...nei, ég meina þér sko... Ó mæ god, full tæm djob að passa upp á þetta allt...
Að vera glöð, hamingjusöm og frjáls, það er sko algerlega FRÁBÆRT!!!
Ef þið bara vissuð hvað ég elska lífið mitt í dag, hvað ég elska mikið að vera ég, að líða vel í eigin skinni. Það er svo mikils virði.
Ást til ykkar allra
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
oh, hvað ég skil þig.. gott að vera ég
knuz
jóna björg (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 11:17
Það er fátt eins gott að vera sáttur í eigin skinni og að vera elskaður og elska til baka. Kærleikur til þín vina mín.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.12.2007 kl. 11:17
Alveg sammála mín kæra! :)
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.