13.12.2007 | 14:53
13. desember 2007
Í dag eru 9 ár síðan nýtt líf hófst hjá mínum heittelskaða, og okkur sem elskum hann mest.
Þennan dag árið 1998 sagði hann skilið við Bakkus konung.
Síðan hefur leiðin legið upp á við, hjá okkur báðum.
Ég þakka ÆM á hverjum degi fyrir manninn minn, börnin okkar og það líf sem við eigum saman í dag. Vitandi að ekkert er sjálfgefið í þessu lífi.
Ástin mín, til hamingju með daginn.
Þú ert bestur
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til lukku með bóndann þinn. En hvað er ÆM?
Guðmundur Rafnkell Gíslason, 13.12.2007 kl. 15:38
Æðri máttarvöld?
Guðmundur Rafnkell Gíslason, 13.12.2007 kl. 15:38
Til hamingju Einar með þennan góðan dag!! :)
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 16:55
Takk fyrir það.
Jamm, Æðri Máttur
SigrúnSveitó, 13.12.2007 kl. 17:09
Til hamingju með strákinn þinn og þig lika´mín kæra. Hafið það megagott saman.
Ásdís Sigurðardóttir, 13.12.2007 kl. 18:48
Til hamingju með bóndann. Megi gæfan halda áfram að vaxa og dafna hjá ykkur.
Gísli Gíslason, 13.12.2007 kl. 18:54
Til hamingju bæði tvö!!
Hrönn Sigurðardóttir, 13.12.2007 kl. 19:24
Til hamingju með drenginn ! Knúsaðu hann frá mér.
Mamma sagði mér að þú hafir bara endursent afmælisgjöfina þína
Vona að þér líki hún og vona að hún passi
knús frá okkur til ykkar
maría katrín (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.