10.12.2007 | 19:10
Þegar piparkökur bakast...
...og alls konar aðrar kökur líka, þá fyllist húsið af jólailmi!!!
Í fyrradag voru sem sagt bakaðar piparkökur, sem voru svo málaðar í gær. Krakkarnir sáu alveg sjálf um að gera glassúr og mála kökurnar. Alveg snilld. Rosa flott hjá þeim.
Svo bakaði ég spesíur í gær, og síðast en ekki síst kókossmákökur sem ég get borðað:
50 gr kókosolía (látið standa á borði yfir nótt svo hún sé mjúk)
125 gr agavesíróp
150 gr kókosmjöl
25 gr kókosflögur
75 gr gróft spelt (ég setti 50/50 gróft og fínt)
20 gr kakó
Setjið kókosolíu & agave í hrærivél & hrærið í smá stund. Bætið restinni af uppskriftinni út í & blandið vel saman. Hitið ofninn í 190°C & setjið bökunarpappír í ofnskúffu. Setjið deigið með teskeið á ofnplötuna & bakið í 10 mín.
Snilldargóðarkökur!!!
---
Var að vinna í dag, og mikið svakalega var gaman að koma aftur í vinnuna!! Jumundur minn!! Nóg að gera, jólin að koma og allt og allt, og 3 hjúkkur af 3 í fríi...svo það var STUUUUUÐ!!
Svo er ýmislegt framundan, vinna, laufabrauðsbakstur, afakexbakstur og ekki má gleyma að við eigum eftir að kaupa jólagjafir handa mikilvægasta fólkinu okkar; nefninlega börnunum okkar. Það verður gengið frá því í þessari viku og þá er bara dútl fram að jólum. Hreinasta snilld.
...ja fyrir utan að það þarf að þrífa fyrir jólin...það er ekki eins mikil snilld...en ég geri það nú samt!! Engin mega-jóla-hreingerning...neibb, ekkert svoleiðis á mínum bæ! Enda vonandi stutt í að seljist og svona og þá verður tekið í gegn...
Best að hætta að bulla og kíkja á vettlingana sem ég var að þæfa!!!
Ást...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.