5.12.2007 | 00:28
Þegar ég var ung...eða sko yngri...!!
Í "gamla daga" var ég alltaf í miklum tilfinningarússíbana á þessum árstíma. Ég var ekki hamingjusöm, leið reyndar lengi vel mjög illa í hjartanu mínu og það gerði jólin og aðventuna hræðilega. Skilaboðin frá samfélaginu eru einhvernveginn að; "nú er aðventa/jól og þá eru allir glaðir, allir með fjölskyldunni og eintóm hamingja"....og þegar mér leið sem verst þá var þetta skelfilegt og gerði mína vanlíðan enn augljósari.
Ég fékk alltaf þráhyggju fyrir einhverjum karlmanni í kringum jólin...hélt ég væri ástfangin...en hef síðar komist að því að þetta var "bara" þráhyggja (getur verið þokkalega slæmt tilfelli...). Nema hvað, "Last Chrismas" með Wham var MITT lag!!
Mér finnst þetta lag alltaf jafn krúttlegt og tilheyra jólunum. Það minnir mig á hveru illa er hægt að líða, og það minnir mig sannarlega á hversu lánsöm ég er. Ég fann leið út úr myrkrinu og í dag er skín sólin í lífi mínu, í hjarta mínu. Fyrir það er ég svo óendanlega þakklát.
Ég ætla að kveðja ykkur í kvöld með þessu:
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert yndisleg
Hrönn Sigurðardóttir, 5.12.2007 kl. 07:36
Ég held fyrir marga af okkar kynslóð þá er "Last Christmas" THE jólalagið .. hehehe Kjútt lag :)
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 08:39
Þú ert nú algjör draumur. Ég vona að sonur minn geti sagt eftir nokkur ár það sama og þú, að jólin séu gleðileg. Hann er ekki sáttur við jólin og er þunglyndur en ég bið og vona að Götusmiðjan hjálpi honum, en svo verður hann líka að hjálpa sér sjálfur eins og þú hefur gert, 90 % er maður sjálfur held ég. Kær kveðja til þín.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.12.2007 kl. 11:44
Stundum er ég hrædd um að segja of mikið...en svo fæ ég svona viðbrögð frá ykkur og sé að það er meira en þess virði.
Ásdís, ég vona líka innilega að sonur þinn nái sér á strik, og finni hamingjuna. En það er rétt sem þú segir, það er undir manni sjálfum komið að vinna vinnuna.
SigrúnSveitó, 5.12.2007 kl. 12:54
Sammála þessu með last Christmas.. það er jólalagið.. en ég tengi það bara við eitthvað gott og gaman.. fæ bara einhvern svona notalegan nostalgíuhroll þegar ég heyri það.. alveg þangað til ég sé myndbandið, þá fæ ég aulahroll. mér finnst þessi tími æði. Reyndar langt síðan ég hef notið hans í botn eins og ég geri núna en ég vona nú bara að sem flestir finni það hjá sér og líði vel.
Salný (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.