Leita í fréttum mbl.is

"Vonda" mamman ÉG

Sl. vetur, og kemur fyrir núna líka, þá vilja elskuleg börnin mín hafa jógúrt og svoleiðis með í skólann. Ég var alltaf tuðandi um hvað þetta væri óhollt, stútfullt af sykri.  Jóni Ingva þótti töluvert óréttlæti í því fólgið að "hinir" krakkarnir fengu að hafa með sér óhollustu í skólann en ekki hann...og þá var þessi elska að tala um "jógúrt og svoleiðis". 

Í morgun beið mín tölvupóstur með eftirfarandi myndum...sem styðja mál mitt!!!

En það er ekki bara jógúrt og þess háttar...það er auðvitað líka hinir ýmsu drykkir...og morgunkorn! 

mynd 1

 mynd 2
 mynd 3mynd 4


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband