28.11.2007 | 19:57
Örstutt
Vinna í dag. Gaman að því.
Jóhannes í fótboltaskólann...Ólöf Ósk fór með honum...ég og Jón Ingvi "skruppum" í Krónuna á meðan og ætluðum svo heim að elda svo við gætum borðað strax og þau kæmu heim...nema hvað, við hittum þar konu sem ég þekki ekki mikið en sem ég hef hitt af og til gegnum lífið, þekki dóttir hennar alveg ljómandi vel...og viti menn, við töluðum og töluðum...og möluðum og möluðum...Jón Ingvi fór í Eymundsson og svo aftur í Eymundsson...og enn möluðum við... Jóhannes var 50 mín í fótboltanum og ég var að borga vörurnar (mjólk, safa og pylsur...það var allt) þegar Ólöf Ósk hringdi og sagði að þau væru búin...sem sagt töluðum við og möluðum í ca 35 mín...
I Love It!!!
Þetta er lífið, að skreppa út í búð og hitta fólk sem ég þekki (lítið eða mikið) og spjalla. Sveitatúttan ég elska svona líf!!
Eitt grunar mig, og það er að ég eigi eftir að rekast oft á þessa konu þar sem ég feta mig áfram í lífinu á mínum vanalegu slóðum...if you know what I mean...!! Mikil hamingja í því fólgin!!
Best að koma yndislegu drengjunum mínum í rúmið.
Fékk ástarjátningu frá þeim stutta áðan, var að þurrka honum eftir baðið og hann gaf mér knús, hjúfraði sér upp að mér og sagði; "Ég er svo hrifinn af þér"
Getur lífið orðið dásamlegra? Held ekki. En alltaf þegar ég held það, þá gerist eitthvað sem sýnir mér að þó lífið sé dásamlegt að þá getur það alltaf BEST-nað!!!
Ást...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sweet! :)
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 20:54
Hrönn Sigurðardóttir, 28.11.2007 kl. 21:59
Ég hef mömmu Hildar grunaða fyrir kjaftatörninni ;)
knús í hús
Elín sys (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 08:53
Veist þú hvað Ítalski veitingastaðurinn heitir í Köben sem er við Fjólustræti eða eh álíka ?? Rétt við Strikið !
Elín sys (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 09:40
Það er miklu líklegra að pabbi viti um veitingastaði í Köben...en ég veit um RizRaz en hvort hann er ítalskur og hvor hann er í Fiolstræde eða hvað... Það er amk geggjaður staður!!!
SigrúnSveitó, 29.11.2007 kl. 10:26
Veitingastaðurinn heitir VESUVIO, mjög góður!
jóna björg (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 18:05
Takk Jóna. Var einmitt að spá í að ákalla þig!!
Elín, þar hefurðu nafnið á staðnum!
Knús á ykkur báðar...og ykkur hinar líka
SigrúnSveitó, 29.11.2007 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.