27.11.2007 | 19:56
Stend varla...
...undir sjálfri mér.
Mörgum finnst ég svo orkumikil og afkastamikil...þannig líður mér amk ekki núna!!! Ég er svo búin eftir svona kvöldvakt-morgunvakt. Sofna seint og vakna snemma. Ekki alveg fyrir mig, þarf mína 8 tíma...amk!!!
En mikið svakalega var gaman í vinnunni í dag. Svo gefandi og hvað ég finn hjartað mitt fyllast af kærleika.
Stundum er allskonar í gangi, neikvæð orka, kergja út af launum og/eða vinnuskýrslum. Þessi neikvæða orka smitar ótrúlega út frá sér og ótrúlegasta fólk sogast inn í þetta og verður pirrað yfir "hlutskipti" sínu.
Við höfum val!!!
Ég t.d. - eins og margir aðrir (aðallega þó "margar aðrar") hef valið mér þetta nám, þessa vinnu, því mig langar að vinna við þetta. Ég elska vinnuna mína, elska að hjúkra og vinna með fólk.
Ég væri að ljúga ef ég segði að ég hefði eitthvað á móti því að fá hærri laun. Hins vegar er það þannig að ég vil frekar vera á lægri launum og vera í vinnu sem ég elska, heldur en t.d. vera að vinna í peningaheiminum - passa peninga - og fá góð laun fyrir.
Þegar þessi pirringur og kergja kemur upp í vinnunni þá hef ég líka val um að taka þátt eða sleppa því að taka þátt. Ég vel að "fjarlægja" sjálfa mig frá þessari neikvæðu orku.
---
Ok...þetta var sem sagt það sem mér lá á hjarta í dag (eða amk það sem puttarnir létu mig skrifa...).
Ást og kærleikur...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert yndisleg
Hrönn Sigurðardóttir, 27.11.2007 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.