Leita í fréttum mbl.is

Jæja...LOKSINS!!!

Ég fór upp í hús í gær og MUNDI eftir myndavélinni!!!  Einar var klæddur í kappgalla svo hann fór út í élina og tók myndir.  Fullt af þeim komið inn á heimasíðu barnanna!!  En það er best að sýna ykkur eina hér...; 

Seljuskógar 7, 25. nóv. 07 Við borðum í húsinu í fyrsta sinn í gær.  Fasteignasalinn var að sýna íbúðina svo við fórum, ég og krakkarnir, upp í hús með nesti; nýbakað kryddbrauð, smjör og ost, og svo nýlagað kaffi...og safa fyrir börnin ;) Það var gott að vera í lopapeysu, því það hlýnar líklega ekki mikið fyrr en búið verður að einangra loftin...og loka öllum gluggum...en það á eftir að setja gler í gluggana að norðanverðu.  

Annars lítið að segja, mikil vinna framundan...næstu 7 daga...tvær aukavaktir...svo það verður gaman að fá útborgað 1. jan.!!!

Verð að rjúka... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Úrsúla Manda

Ekkert smá flott!!

Úrsúla Manda , 26.11.2007 kl. 17:37

2 identicon

Já það er gott að það þarf ekki mikið til að gleðja þig Sigrún  mín.. ég veit að útborgun eftir tvær aukavaktir gleður mig ekki... bara fúlt að vinna lítils metið starf þegar maður kíkir í launaumslagið... kkv.

ps. flott hús...

Salný (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 19:16

3 Smámynd: Hugarfluga

Þetta er aldeilis komið langt á leið! Glæsilegt alveg hreint!!

Hugarfluga, 26.11.2007 kl. 20:03

4 identicon

Gaman aå sja husiå.

æ nennti ekki ad breyta lyklabordinu, knus

jóna björg (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 22:54

5 Smámynd: Eyrún Inga Þórólfsdóttir

Þetta verður glæsilegt hjá ykkur.  

Eyrún Inga Þórólfsdóttir, 26.11.2007 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband