21.11.2007 | 10:39
Var að koma heim úr ræktinni...
...og er alsæl með árangurinn. Fór sko í vigtun og mælingu... Ég byrjaði að æfa 20. sept. og því er vigtunar-og mælingardagur 20. hvers mánaðar.
Nema hvað. Þetta eru niðurstöðurnar:
- 6,8 cm af rassi
- 3,9 cm af mitti
- 6,0 cm af maga
- 2,8 cm af mjöðmum
- 6,4 cm af lærum (til samans, altså 3,2 af hvoru)
- 4,0 cm af handleggjum (til samans...)
- 1,9 kg og - 2,1% líkamsfita.
---
Ég var alveg að guggna á að fara í mælingu, því eins og mörg ykkar hafa eflaust vitneskju um, þá er ég töluvert brengluð þegar kemur að eigin bodyimage...finnst ég oft ÓGEÐSLEGA feit, jafnvel bara örfáum klukkustundum eftir að mér hefur þótt ég mjög fín.
Eins og ein sagði - á öðru bloggi - "it´s all in your head"!!!
Ég er samt miklu betri "in my head" þegar ég er svona sykurlaus og er þakklát fyrir að vera sykurlaus. Því með sykri ég er stórlega klikkuð þegar kemur að þessu með líkamann...ég er þeim eiginleikum gædd að ég get fitnað um 15 kg af EINUM, LITLUM bita af súkkulaði...eða það segir hausinn...og spegillinn...!!!
That´s me!!!
Best að hætta þessu bulli og fara fram og borða hollan og staðgóðan morgunverð!!!
Elska ykkur...og vona að fleiri kvitti í dag en í gær!!! Endilega athugasemdir við mínum klikkaða haus...hahaha... ...það eru kannski fleiri þarna úti með svona haus??!!! (Ég veit að ég er ekki ein, það er svo bjútifúl, það er fólk sem skilur mig...svo er líka fullt af fólki sem skilur þetta ekki og ég segi bara lökkí þið!!!)
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég segi nú bara til hamingju með árangurinn! Mér finnst þetta enginn smá centimetra fjöldi... þú ert algjör mega skutla!
Úrsúla Manda , 21.11.2007 kl. 11:25
Frábær árangur á stuttur tíma
Þú ert yndi
Hrönn Sigurðardóttir, 21.11.2007 kl. 12:52
Vá til hamingju!! :)) Þetta er enginn smá árangur - passaðu bara að hverfa ekki alveg :-D Neihei þú ert skoh ekki ein um þessar pælingar - held að flestu kvenfólki sé (því miður?) tamt að vera mjög umhugað um eigið holdafar og er fljótt að rakka sig niður ef fötin liggja ekki fullkomlega á SLÉTTU .. sem gerist sjaldnast og ekki einu sinni á algjörum mjónum. Það er alltaf e-rs staðar felling eða haldara-far. Ég fæ stundum á heilann "hliðarspiksfellingar" og ofan við mjaðmir! Ég fæ ekki fjórföld brjóst heldur finnst ég stundum fá "fjórfaldar mjaðmir" .. hehehe helduru að maður sé klikkaður!?! :) En ég á líka marga góða daga og finnst ég þá voða sæt og veit að enginn annar er að spá í þetta nema ég :) Svona er lífið - eigðu góða dag sæta-mjóa-sykurlausa-frænka!! :-)
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 12:55
Vá hvað ég þekki þetta með,,it is all i your head,,dæmi,,ég þróaði með mér átröskun fyrir einhverjum árum,,með því að fá þráhyggju af líkamsrækt og mat. Fór til sálu meira að segja. Enn i dag,,forðast ég eins og heitan eldinn ræktina,,því minn veiki haus fer i þráhyggju. Ég syndi og labba,,og borða það sem hugurinn girnist þá stundina,,og er bara sátt með sjálfa mig,,þannig. Enn .það er stutt i hitt. Eigðu góðan dag frænka
Bergþóra Guðmunds, 21.11.2007 kl. 14:22
Takk görls!
Bergþóra, þetta með sykurinn er sannarlega átröskun. Hef þó átt erfitt með að nota það orð...en það er þannig að mitt andlega mein er eitthvað sem versnar bara ef ég sinni því ekki...þá ræðst það aftan að mér þegar síst skildi...þú veist hvað ég meina ;) Vona sannarlega að ég nái að hafa þetta með ræktina innan skynsamlegra marka...hefur ekki borið á öðru, fæ ekki líkamsræktarþráhyggju...amk ekki í dag...er á meðan er ;) hehe.
Ást...
SigrúnSveitó, 21.11.2007 kl. 17:07
Hæ hon.
Já mín kæra. Þú ert bæði höj og slank og falleg kona - bara að hausinn þinn fengist til að trúa því. Og þótt þú værir ekki svona grönn og flott þá væriru samt jafn falleg því brosið þitt skín svo skært. Það er útgeislunin þín sem stuðlar að fegurðinni þinni.
Ég man alltaf eftir einni konu sem ég rakst oft á í e-i fatabúð í Reykjavík (starfsmaður þar). Sú kona var ótrúlega flott - og með hina glæsilegustu stuðpúða (baggalúta, hliðarspik, keppi - og hvað við nú köllum þetta til að brjóta okkur niður). Ástæðan fyrir glæsileika þessarar konu var sú að hún var sko ekkert að fela sig í pokafötum. Hún var í þröngum fötum og hreinlega geislaði af sjálfsöryggi. Og þar sem hún geislaði af sjálfsöryggi þá geislaði hún líka af fegurð. Mér hefur oft verið hugsað til þessarar konu í gegnum árin þegar ég er að reyna að fela þetta ,,óslétta" sem líkami minn státar af.
Tökum konur sem þessar okkur til fyrirmyndar og brosum framan í heiminn - ja, og gefum rauða púkanum á öxlinni selbita svo hann fjúki af.
Synd hvernig við konur förum með sjálfar okkur með þessari kröfuhörku.
Lilja Guðný Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 08:13
Glæsilegt! alltaf gaman að losna við sentimetra :)
Amms, þekki þetta og veit "it's all in my head" en ég er bara ekki fús til að hætta að borða nammi, mér finnst ég eiga skilið að borða súkkulaði því það er svooo gooott. En það hlítur að koma að þvi, ég hef verið í sömu lúppunni í mörg ár, borða yfir mig af sælgæti, fæ ógeð, tek pásu, borða yfir mig, fæ ógeð, tek pásu....
það eru einmitt þessu leiðinlegu handföng sem fara mjöööög í taugakerfið á mér. En ég á ekki að vera að kvarta, það eru margir verr staddir en ég, svo ég ætti kannski ekki að vera að kvarta undan þessum auka 4 kílóum, en hausinn hlustar náttl ekkert á það
one day my dear one day
jóna björg (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.