16.11.2007 | 16:55
Örstutt...
...stendst ekki ţessa pressu frá Rćnku frćnku híhí...
Annars get ég sagt ykkur ţađ ađ ég var međ gesti í gćr og fór svo á kvöldvakt, svo ég náđi bara ekki ađ tjá mig hérna inni.
Svo var ég koma heim úr vinnunni núna...og er ađ fara ađ gera mig klára fyrir helgina!! Viđ hjónakornin erum ađ fara í helgarferđ til Reykjavíkur!! Barnapían er á leiđinni...og ég á eftir ađ pakka árshátíđardressinu og einhverju fleiru!!
Guđrún vinkona ćtlar ađ farđa mig á morgun...hlakka til. Ég nota aldrei neitt nema maskara og smá blýant, svo ég verđ óţekkjanleg svona eins og ţegar viđ giftum okkur...mér dauđbrá ţegar ég leit í spegil...bćđi "nýtt" hár og "nýtt" andlit...hehe...
En sem sagt, ég er komin í bloggfrí fram á sunnudag. Ekki sakna mín of mikiđ...
Viđ hjónakornin ćtlum ađ njóta helgarinnar og hvors annars. Og ég vona ađ minn heittelskađi nái ađ slappa vel af...honum veitir ekki af.
Nóg í bili. Ást og friđur...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hafiđ ţađ gott - bćđi tvö!
Knús á ţig
Hrönn Sigurđardóttir, 16.11.2007 kl. 19:02
yndislegt! Njótiđ helgarinnar út í ystu ćsar
Guđrún Jóhannesdóttir, 16.11.2007 kl. 21:04
hahahha sweet! ;) Hafđi alla vega áhrif ađ setja smá pressu :-D Eigiđ yndislega helgi í borginni sćtu hjón *knús&kram*
Rćnka frćnka (IP-tala skráđ) 17.11.2007 kl. 08:33
Vona ađ ţiđ eigiđ góđa heldi
maria katrin (IP-tala skráđ) 17.11.2007 kl. 20:39
Hafiđ ţađ rosa mikiđ gott!!
Hugarfluga, 17.11.2007 kl. 22:20
Geturđur upplýst mig um hvernig ţú setur uppskriftir undir tengla?
ţis is drćving mí kreisí!!
Hrönn Sigurđardóttir, 17.11.2007 kl. 23:51
Takk elskurnar, viđ áttum yndislega helgi!!
Hrönn, ég byrja á ađ velja : stjórnborđ - tenglar og listar - svo bćti ég viđ lista, nefni listann "uppskriftir" og "klikka" svo á "bćta viđ".
Ţá er kominn listi sem ég get endalaust bćtt viđ...vona ađ ţetta hjálpi eitthvađ...annars láttu í ţér heyra aftur.
SigrúnSveitó, 18.11.2007 kl. 16:50
hvađa tegund lćturđu listann vera? Ţetta gengur engan veginn hjá mér.....
Hrönn Sigurđardóttir, 18.11.2007 kl. 17:10
Ég lćt tegundina vera: tenglar
Vona ađ ţetta gangi hjá ţér...
SigrúnSveitó, 18.11.2007 kl. 17:18
ţađ heitir "tenglalisti" sem ég vel
SigrúnSveitó, 18.11.2007 kl. 17:21
hmmmmm, nú birtist á síđunni hjá mér: tenglar-uppskriftir-gúllassúpa en hún vill alls ekki sćkja uppskriftina. Hvađ lćturđu vefslóđina vera?
Hrönn Sigurđardóttir, 18.11.2007 kl. 17:46
Fyrst bý ég til lista, og vista hann, svo fer ég í "breyta" og set ţar inn nafniđ á uppskriftinni og síđan set ég vefslóđina ţar sem gert er ráđ fyrir henni. Skrifa svo aldrei neitt í "athugasemndir"...
SigrúnSveitó, 18.11.2007 kl. 17:54
ahhhh fatta núna hvađ ég var ađ gera vitlaust. Takk
Hrönn Sigurđardóttir, 18.11.2007 kl. 18:12
Cool. Ekkert ađ ţakka
SigrúnSveitó, 18.11.2007 kl. 18:20
Er ţér sama ţótt ég birti uppskriftir af ţinni síđu á minni síđu? Ég breyti ţeim oft ađeins og ađlaga ađ mínum smekk en ég skal geta ţess ađ ţćr eru frá ţér komnar
Hrönn Sigurđardóttir, 18.11.2007 kl. 18:34
Já, ţađ er í góđu lagi mín vegna. Ţú ţarft ekkert ađ geta ţess ađ ţćr séu frá mér komnar. Bara gaman ađ deila uppskriftum međ öđru, svo hlakka til ađ njóta góđs af ţínum uppskriftum.
Knús...
SigrúnSveitó, 18.11.2007 kl. 18:48
Takk fyrir ţađ
knus og kram tilbage
Hrönn Sigurđardóttir, 18.11.2007 kl. 18:53
Hć sćta. Greinilega gaman hjá minni. Eigđu góđa viku.
Ásdís Sigurđardóttir, 18.11.2007 kl. 19:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.