5.11.2007 | 16:23
Lítið að frétta
Átti yndislega stund með Elínu á föstudagskvöldið, eins og ég hef áður sagt. Var svo á fundi á Selfossi fram eftir degi á laugardeginum...síðan var brunað í bæinn og beint í mat til tengdamúttu. Það var voða ljúft, og náðum við meira að segja að láta taka fjölskyldumynd af okkur ÖLLUM því Bára mætti líka. Gaman að hitta hana aðeins, stelpuskottið...menntaskólabarnið okkar!!
Í gær, já, man ekki alveg...jú, ég svaf á mínu græna til kl. 11...þá kom Einar heim úr húsinu til að fara í vinnuna...og tókst honum að koma mér á lappir...
Bakaði kryddbrauð og gerði klárt fyrir sýninguna á íbúðinni. Fékk heimsókn, dönsk stelpa sem ég kynntist í Danmörku var að flytja á Akranes og kom hún í kaffi með litluna sína, sem er 11 mánaða.
Svo var paragrúppuhittingur, pabbi kom og passaði. Við hjónin áttum yndislegt kvöld í góðra vina hópi.
Svo er ég búin að vera að senda myndir inn á barnanetið í ALLAN dag, en vantar samt að senda slatta...það eru greinilega svona stórar myndir í myndavélinni nýju svo þetta tekur "hundrede år og en madpakke"!!!
Fór og tók myndir uppi í húsi, og þær koma inn, ég lofa...þetta tekur bara TÍMA!!! Kannski næ ég því í kvöld...kannski ekki.
Svo er ég búin að gera jólakortið, og ætla - í vikunni - að pakka þeim jólapökkum sem eru klárir, þá hef ég meiri yfirsýn yfir hvað vantar!! Vonandi tekst mér að koma þessu öllu svo snemma frá mér í ár að ég geti nýtt mér b-póst... Hefur aldrei tekist...en einhverntímann verður allt fyrst!!!
Ást...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bið að heilsa dananum þegar þú hittir hana næst, vona að allt gangi vel hjá þeim.
jóna björg (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 17:43
Frábær helgi greinilega og þú hefur bara verið hérna í nágrenninu við mig. Eigðu ljúfa viku snúlla mín.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.11.2007 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.