19.10.2007 | 19:11
Partý on!!!
Partýið hjá Ólöfu Ósk byrjaði kl. 18.30 og stendur til 22.30... Hún og Alexander standa fyrir náttfatapartýi...þau byrjuðu á einhverjum leik, svo komu þau fram og borðuðu hamborgara sem ég steikti fyrir þau...og ó mæ god...þvílíkar gaggandi hænur, öll 9!!!
Núna eru þau inni í herbergi...ætla að liggja í rúminu, á dýnu og vindsæng og glápa á einhverja mynd...og troða í sig snakki og nammi.
Sem sagt algert nice partýkvöld. Þau eru yndisleg, öll sömul. Og greinilega gott á milli allra, góður vinskapur. Frábært.
Við hjónin ætlum svo að horfa á síðustu 2 þættina af 24 tímum...veit ekki hvaða seríu...en eitt er víst; Jack is back!!! Sætur að vanda.
Svo er það vinna á morgun og svo partý hjá okkur fullorðna fólkinu annað kveld. Nice weekend!!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
láttu þér batna ljúfust
Hrönn Sigurðardóttir, 19.10.2007 kl. 23:59
Ég er að hugsa um að bjóða húsbandinu í náttfatapartý, hljómar eitthvað svo spennandi. Var að borða kjúkling. Húsbandið sér enn um eldamennskuna, ég fór samt út í búð með honum og váá hvað ég er úthaldslítil, varð að fara fram og setjast áður en búið var að ná í allt.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.10.2007 kl. 19:29
Hæ.
Vildi bara kvitta fyrir innilitið. Gaman að fylgjast með ykkur.
Kveðja
Berglind Guðmundsdóttir
Berglind frænka (IP-tala skráð) 20.10.2007 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.