Leita í fréttum mbl.is

Jamm og já

Ég spjallaði við Lilju sys. í morgun...í tæpan 1½ klukkutíma...í 3 sinn á viku...eða svo.  Við tökum svona tarnir annað slagið, svo líður lengra á milli símtala þess á milli.  En það er gott að eiga góða systir...systur.  Því ég er, eins og þið vitið þá á ég nokkrar slíkar Heart

Svo hringdi Elín sys. líka.  Langt síðan ég hef heyrt í henni og ég fann hvað ég er farin að sakna hennar.  

Talaði líka við Erlu sys. í gær.  

Vantar bara að heyra í Maríu Wink

Annars er ég búin að hringja mig inn veika fyrir kvöldvaktina.  Það var töluvert erfitt...en komst að þeirri niðurstöðu að það væri ekki gamla fólkinu bjóðandi að hafa mig yfir sér...með æluna í hálsinum og jafnvel smita þau af þessum fj....!!  En ég geri ráð fyrir að vera orðin frísk á morgun, treysti á að ég hrista þetta af mér jafn fljótt og börnin gerðu!!

Er búin að liggja inni í rúmi og glápa á eina ameríska vellu...og prjóna...hvað annað?!!

Best að fara að telja hvað koma margir annað kvöld...þurfum víst að fá lánaða stóla...

Knús&kærleikur... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Vonandi er heilsan orðin betri.  Hvað? er partý annað kvöld, eigðu góða helgi gullið mitt, ég er að fjöryrkjast og það tekur allt mitt þrek.

Ásdís Sigurðardóttir, 19.10.2007 kl. 15:09

2 Smámynd: SigrúnSveitó

Heilsan er enn ekkert of góð. Held samt að það sé kannski næringarskortur sem hrjái mig núna...allavegana er ég máttlaus og í hálfgerðu blóðsykurfalli...

Já, geimfrú, það væri agalegt að æla á prjónaskapinn!

SigrúnSveitó, 19.10.2007 kl. 16:29

3 identicon

æjjj ekki gott að heyra af veikindum .. vona þú verðir fljót að hrista það af þér.  Góða helgi :)

ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 18:24

4 identicon

God bedring min søde, og gövöðanna bænum ekki æla á neinn :)

jóna björg (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 19:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband