Leita í fréttum mbl.is

Afmælisbörnin "mín"


Lilja og Ýmir

Lilja systir mín á afmæli í dag.  35 ára, þessi elska.  Mér finnst skrítin tilhugsun að litla sys sé orðin 35!!  Þó hún sé bara tæpum 2 árum yngri en ég LoL 

En elsku Lilja mín.  Mínar bestu hamingjuóskir með daginn, elsku yndið mitt.  Megi lán og lukka leika við þig um aldur og ævi.

Hitt afmælisbarnið er Sigþrúður.  Mamma systkina minna og amma barnanna minna.  Sigþrúður komSigþrúður inn í líf mitt þegar ég var 5 ára, þegar hún fór að búa með pabba.  Síðan þá hefur Sigþrúður verið stór hluti af lífi mínu og unnið sér stað í hjarta mínu.  Ég á Sigþrúði margt gott að þakka, og er þakklát fyrir það allt.  

Elsku Sigþrúður, innilegar hamingjuóskir með 55 ára afmælið þitt.  Megi sólin skína á þig og í hjarta þínu í dag og alla ókomna daga.

Knús til ykkar beggja, fallegu afmælisstelpur Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Til hamingju með þessar flottu konur. Svo verður bara kveikt á súlu í dag þeim til heiðurs.   

Ásdís Sigurðardóttir, 9.10.2007 kl. 12:20

2 Smámynd: Gísli Gíslason

Til hamingju með dömurnar þínar.

Gísli Gíslason, 9.10.2007 kl. 19:23

3 Smámynd: SigrúnSveitó

Takk öll

SigrúnSveitó, 9.10.2007 kl. 19:27

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Til hamingju með þær, báðar tvær

Hrönn Sigurðardóttir, 9.10.2007 kl. 21:46

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

SOkkarnir eru æði, þúsundþakkir. Hlakka til að gefa Sólveigu þá þegar hún kemur í heimsókn. Eigðu ljúfan dag.

Ásdís Sigurðardóttir, 10.10.2007 kl. 13:59

6 Smámynd: SigrúnSveitó

Vá, það var hröð þjónusta hjá Íslandspósti!! Gott þér líka þeir :)

knús, S.

SigrúnSveitó, 10.10.2007 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband