3.10.2007 | 19:18
Pabbi minn
Elsku pabbi minn á afmæli í dag. Var að tala við hann. En þú færð samt afmæliskveðju hérna líka, pabbi minn, því ég veit þú lest bloggið
Þessi mynd er tekin á útskriftardaginn minn í sumar.
Mér finnst ég svo rík að eiga svona yndislegan pabba, sem alltaf er til staðar fyrir mig og fjölskylduna mína. Síðustu 8 ár hefur sambandið milli mín og pabba þróast og orðið meira náið en það var áður og mér finnst það yndislegt og ég er svo þakklát fyrir það. Börnin mín dýrka Jóhannes afa og það er alltaf mikil gleði þegar von er á honum, og sem betur fer kemur hann töluvert til okkar og er helgi og helgi.
Ein fyrsta minningin mín um pabba er þegar ég var að verða 3ja ára. Við vorum í útilegu norður í landi og ég þurfti að pissa... Og litla prinsessan vildi pissa í poll og hvergi annarsstaðar!! Pabbi leyfði mér það, hélt á mér yfir pollinum, en til að ég næði nú að pissa í pollinn þá varð pabbi að stíga á stein úti í pollinum...
...steinninn var ekki fastur...og við duttum bæði í pollinn!!!
Ef ég man rétt þá varð ég að fara í föt af mömmu eða pabba þar til við komum aftur í tjaldið þar sem farangurinn var!!!
Síðan þessi minning var sköpuð hafa margar aðrar orðið til, og varðveiti ég þær vel.
Elsku pabbi, takk fyrir að vera til, þú ert bestur!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jááááááá það var þessi sem mér fannst ég eitthvað kannast við...... Til hamingju með pabba þinn
Hrönn Sigurðardóttir, 3.10.2007 kl. 21:28
?? Kannastu við hann?? Eins og litla sys sagði eitt sinn; "pabbi er heimsfrægur á Íslandi"!!
Takk
SigrúnSveitó, 3.10.2007 kl. 22:04
æ,eg gleymdi að óska honum til hamingju,,til hamingju með hann.
knús,þin föðursystirdóttir hehe
Bergþóra Guðmunds, 4.10.2007 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.