28.9.2007 | 14:15
Töffarinn...
...hann Jón Ingvi er kominn á HJÓLASKÓ!!! Mikil gleði og hamingja, og nú æfir hann sig stíft!! Nína er verslun hérna á Akranesi og þar fengum við þessa líka fínu hjólaskó, með frönskum svo hann þarf ekki einu sinni að reima!! Gæti það verið betra? Ég held bara ekki.
Fórum líka á kaffihúsið, Skrúðgarðinn (þetta sem ég hef oft dásamað). Jón Ingvi fékk uppáhaldið sitt; malt og kleinu á meðan ég fékk mér tvöfaldan Latte. Þvílík sæla. Svo sátum við þarna og sögðum fátt, því það verður seint sagt um hann Jón Ingva að hann sé málglaður En við nutum samverunnar engu að síður.
Jamm...svo er best að ég gangi frá því sem ég var að versla í Bónus...svo er vinnan bráðum...
Ást...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 179079
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jóna björg (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 14:35
ja,,það er sko fjör á hjólaskóm,,Brynjar eren að bíða,,enn þeir voru uppseldir i hans nr.
góða helgi
Bergþóra Guðmunds, 28.9.2007 kl. 14:41
Bergþóra, fórstu líka í Maraþon í Kringlunni? Þau fengu sendingu í gær...en kannski allt uppselt strax...
SigrúnSveitó, 28.9.2007 kl. 14:45
hafð fallegustu helgina
AlheimsLjós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 28.9.2007 kl. 14:53
takk fyrir ammlis kveðjuna hér að neðan, var fyrst að sjá hana núna.
ást og kossss sæta mín
jóna björg (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 14:54
Ji, í alvöru!? Strákana mína langar svo í svona skó, en ég (vonda stjúpmamman) held að þetta sé einhver bóla. Hvað kosta svona skór á Skaganum?
Hugarfluga, 28.9.2007 kl. 22:06
4990 á Skaganum...5990 í Maraþon í Kringlunni...9990 í Intersport...allt mismunandi framleiðendur... vertu nú góða stjúpan!!
SigrúnSveitó, 28.9.2007 kl. 23:09
Ég er oft að hugsa þegar ég mæti krökkum á þessum hjólaskóm "hvernig geta þau haldið jafnvægi á þessu" ... hlýtur að þurfa mikla tækni. Hverju verður fundið upp á næst?? :-D
ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 10:06
Góð spurning frænka; hvað verður fundið upp næst?!!! Örugglega eitthvað sem kostar okkur foreldrana PENINGA!!!
Jón Ingvi er enn að læra tæknina að renna á þessum skóm...systir hans er fljótari að læra svona.
SigrúnSveitó, 29.9.2007 kl. 18:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.