28.9.2007 | 10:50
Of lítill tími!!!
Ég er búin að komast að einu! Ég hef of lítinn tíma fyrir föndur!! Vinnan er eitthvað að flækjast fyrir mér!! Langar að gera svo margt. Er á fullu að prjóna (myndir af því koma EFTIR jól!!) og svo langar mig að skrappa. Reyndar er ég komin með garn í ýmis verkefni, því eins og ég segi, það er svo margt sem mig langar að búa til. Þyrfti að sleppa kvöldvöktunum því einhvernveginn eru kvöldin betri kostur fyrir prjónana. En skit pyt, ég er t.d. að fara á ráðstefnu á morgun svo þá ætti ég að ná að prjóna alveg heilan helling!!!
Ég er voða ánægð með mig, var í ræktinni í morgun og hef alveg staðið við gefin loforð (loforð sem ég gaf sjálfri mér) og mætt mánudag-miðvikudag-föstudag. Reyndar get ég ekki farið allar vikur þessa morgna...ég þarf stundum að vinna líka ...en þá get ég farið aðra daga í staðinn. Þetta er mjög gaman. Fullt af kerlum, svo sitja þær og drekka kaffi og kjafta og hlæja á eftir. Ég er ekki farin að taka þátt í því enn...sjáum hvort það komi...eða ekki?! Hver veit. Kannski kemur að því að mig langi að vera með í því, kannski ekki.
En núna ætla ég að smella mér í sturtu og þvo af mér storknaðann svitann...áður en ég næ í Jón Ingva í skólann. Við ætlum að ath hvort það séu til hjólaskór á hann í ákveðinni verslun hérna á Akranesi...og kíkja á kaffihúsið á eftir. Eiga smá "kvalitetstid sammen"
Ást...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ohh ég er alveg sammála þér með þessa vinnu - tekur alltof mikinn frítíma frá manni :-D Hafið það gott um helgina sæta fjölskylda ;)
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.