26.9.2007 | 09:46
Gleymdi mér alveg í gær...
...og sagði ykkur ekkert frá skrappinu!! Hnuss&fruss!!!
En sem sagt...;
Það var rosa gaman. Við systur skemmtum okkur vel í félagsskap hvor annarar til og frá Kópavogi og svo skemmtum við okkur vel á sjálfu námskeiðinu og lærðum helling.
Erla gerði opnu í albúm með elsta barnið sitt, Birgi Elís (sem átti afmæli sama dag) í aðalhlutverki. Fótboltaferillinn.
Ég gerði opnu með Báru, elstu okkar, frá fermingardeginum hennar.
Þetta var, þó ég segi sjálf, mjög flott hjá okkur. Við erum snillar
Næsta mál á dagskrá mun þess vegna líklega vera að finna tíma til að skappa meira og meira...og svo ætlum við systur að sjálfsögðu að halda skrappkvöld og svona...
---
Í dag er ég búin að afreka smá. Ætlaði reyndar ekki að hafa mig á lappir í morgun...en það hafðist...svo ég náði að smyrja nesti handa börnunum og senda þau af stað í skólann...í rokinu...
Svo dútluðumst við Jóhannes hérna til kl að verða 9, þá fórum við í leikskólann og svo fór ég sko að æfa. Mjög ánægð með sjálfa mig því ég var ekki að nenna...en þar sem ég keypti ÁRS áskrift þá er eins gott að hætta ekki á 2. viku...50 more to go!!!
---
Þetta er sem sagt lífið hjá mér þessa dagana...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gat ekki annað en hlegið, ég er alveg miður mín yfir þessu "agaleysi" og skipulagsleysi hérna á vöggustofunni hennar Ingibjargar og VIL FÁ sama form og er heima á meðan þú vilt þetta... fyndið. En ætli ég fengi svo ekki sjokk ef næsta barn færi í leikskóla heima þar sem allt er niðurnjörvað! Hugsa það.
Úrsúla Manda , 26.9.2007 kl. 11:23
Mér fannst leikskólinn hérna á Íslandi fínn áður en ég flutti út og kynntist FRELSINU!!!
Mér finnst bara prívat og persónulega vera alltof mikið lagt upp úr að leikskólinn eigi að verða hluti af skólakerfinu. Hvenær eiga börn að fá að vera börn ef ekki meðan þau eru í leikskóla...í það minnsta!!
Ef ég hyggði á frekari barneignir þá myndi ég líklegast neyðast til að stofna nýjan leikskóla hérna á Skaganum, að dönskum sið
En leikskólinn er ekki alslæmur og ég er orðin mun sáttari en ég var fyrir ári síðan...eða hálfu ári síðan. Og það mikilvægasta er að Jóhannesi líður vel!!!
LUV...
SigrúnSveitó, 26.9.2007 kl. 11:41
*kvitt*kvitt* :)
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 15:50
hvar varstu á skrapp námskeiði? á ekkert að skella inn myndum af síðunum?
ég fór heila helgi í skrappholt að skrappa fyrir 2 vikum ... bara gaman
Dabban, 26.9.2007 kl. 20:31
Hvað er skrapp? Skreppið þið eitthvað?
Hrönn Sigurðardóttir, 26.9.2007 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.