12.9.2007 | 15:33
Það lítur út fyrir...
...að við séum búin að selja!!!
Það kom fólk að skoða á laugardagskvöldið (þegar ég bloggaði EKKERT!), það kom tilboð mánudag, við gerðum gagntilboð sama kvöld og það var samþykkt í gær!!! Afhending 15. janúar, svo Einar hefur nóg að gera...
---
Að öðru.
Ég hef löngum sagt að ef ég væri ekki með fjölskyldu þá vildi ég vinna eingöngu kvöldvaktir. Ég held ég fari að éta það ofan í mig... Þó væri eflaust fínt að vinna kvöldvaktir ef ég gæti sofið út alltaf daginn eftir vakt. Undanfarna daga hef ég sannarlega sofið, en ég hef vaknað kl 7 með familíunni og farið svo upp í aftur síðar. Og það er bara ekki eins gott. Ég er eins og úldin hæna (hvernig sem hún er) þegar ég vakna, skrítin í hausnum (meira en vanalega) og já, ekki nógu hress.
Nóg um það...en ég er sem sagt að fara á enn eina kvöldvaktina...og svo aftur á morgun...svo er morgunvakt á föstudag og þá er ég komin í helgarfrí.
Er að spá í að skella mér á fræðsludag síðar í sept. Það er "sáradagur". Fer reyndar fram á ensku...en það eru danir sem halda þetta...vildi óska að þeir myndu bara tala dönsku...en það er eigingjörn ósk...I know!! En þetta er spennandi efni. Ekki að mér þyki sár eitthvað æðisleg...þvert á móti, ég er eiginlega hálf hrædd við þau...hrædd um að "pleje" þau vitlaust, hrædd um að meiða fólk...og oft eru þessi sár ekki sérlega geðsleg. Svo þá er að stíga inn í óttann!!! Svo mikið hef ég lært á ferð minni gegnum lífið, að ef ég óttast eitthvað þá er að taka á því! Og ég kem sterkari út hinu megin.
----
Að lokum þetta:
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með að vera búin að selja!!!!!! alveg geggjað ef allt gengur upp - best að fagna ekkert of snemma samt ... alla vega að allt sé undirritað og klárt :)
ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 17:00
...enda þori ég varla að segja frá þessu...tek fram að; það lítur út fyrir að við séum búin að selja!!
SigrúnSveitó, 12.9.2007 kl. 19:17
Gott útlit með sölu semsagt ! spyrjum að leikslokum.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.9.2007 kl. 20:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.