10.9.2007 | 09:02
Prinsessan...
...er lasin. Hún var eins og drusla þegar þau systkinin komu heim úr bíó í gær, og sagði að hún hefði eins og hún væri að verða veik. Þegar hún fór að sofa var hún með 38°. Ég er ekki búin að mæla hana í morgun, en henni er illt í hálsinum og maganum og heitt og kalt til skiptis. Sem sagt greinilega með hita. Vona að henni batni fljótt, þessu yndislega stelpuskotti mínu.
---
Hún sagði; "Ég hef það eins og ég sé að verða veik" ...sem er bein þýðing af "Jeg har det som om...".
Jóhannes sagði við afa sinn í fyrrakvöld; "Viltu sleppa af með okkur?" ..."Vil du slippe af med os?"...(Fyrir þá sem ekki skilja dönsku; "Viltu losna við okkur?")
Þau eru svolítið dönsk í tali, börnin okkar. Það er bara allt í lagi, finnst mér. Jóhannes segir t.d. ekki "að", hann segir alltaf "at". Mér finnst þetta krúttlegt.
---
Er að hugsa mikið hvort ég eigi að leggja mig...er að fara á kvöldvakt í kvöld. (Einar tekur sjúkravaktina hérna heima...vonandi verða engar ælur )
Svo hef ég ekki meira að segja...gat bara ekki haldið áfram að vera svona þögul eins og ég hef verið undanfarna daga
Ást&friður...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan bata,og láttu það bara eftir þér að fá þér kríu,,akkurat veðrið. Ég er að skriða saman eftir veikindi. Eigiði góðan dag
Bergþóra Guðmunds, 10.9.2007 kl. 10:14
Æ, vonandi batnar litla skottinu fljótt. Leiðindapestar víða í gangi. Ekki vera svona löt að blogga, það má alveg vera stutt, nauðsynlegt að heyra smá frá þér. Knús.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.9.2007 kl. 12:22
Hrönn Sigurðardóttir, 10.9.2007 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.