25.8.2007 | 16:18
24 tímar!!
Við hjónin höfðum það náðugt í gærkveldi og horfðum á 4 fyrstu þættina í einhverri seríu 24 hours. Ég er svo mikil hæna...ég er alltaf á tauginni, hjartslátturinn á milljón...örugglega með of háan blóðþrýsting þegar ég horfi á þessa þætti. En get ekki sleppt því...Jack is back and I love it!!!
Reyndar prjónaði ég stroff á sokk nr. 2 meðan við horfðum, sem er gott því ég er með heilar og ónagaðar neglur fyrir vikið!!!
Átti erfitt með að vakna í morgun. Einar fór að vinna svo hann fór á fætur um 6 leitið, alger hetja. Amk í mínum augum
Pabbi kom undir hádegið og ætlar að vera til morguns. Alltaf ljúft að fá hann til okkar. Yndislegur maður, notalegt að vera í návist hans, pabbinn minn. Krakkarnir elska að fá afa, Jón Ingvi er reyndar sérlegur afastrákur.
Jóhannes fór í afmæli til vinar síns, svo hér er enginn íþróttaálfur skoppandi um. Ég keypti handa honum íþróttaálfs-gúmmí-túttur í gær og hann er svo kátur. Nú verða þetta væntanlega mest notuðu skór næstu vikurnar.
Jamm, hvað get ég annað sagt ykkur? Jú, ég ætla að grísasnitsel í kvella...í raspi...held það sé gott!
En núna ætla ég að prjóna smá og njóta laugardagsins. Það styttist í að ég vinni 3 helgar í röð...svo eins gott að njóta þessarar helgar og slappa af.
Gleymi að segja ykkur...það kom tilboð í íbúðina...hlægilega lágt. Sennilega hafa "þau" ekki verið með hærra greiðslumat, því þau hættu við þegar við gerðum gagntilboð... En það er í góðu lagi, þetta kemur þegar þetta á að koma.
Ljós&kærleikur...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg rétt hjá þér, þetta kemur þegar það á að koma. Njóttu helgarinnar með "pabba" ég elska að eiga enn pabba og mömmu til að koma til.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.8.2007 kl. 21:22
Takk elskurnar og sömuleiðis
Vorum að horfa á Borat...ó mæ god...what a steypa!!!
SigrúnSveitó, 25.8.2007 kl. 22:19
Nefnilega! Þetta kemur bara þegar það á að koma.....
Hafðu það gott dúllan mín.
Hrönn Sigurðardóttir, 26.8.2007 kl. 00:24
Gott að slappa af
jóna björg (IP-tala skráð) 26.8.2007 kl. 10:20
Yndislegt að eiga góða stund með sínum ,,mönnum,,
frænkukveðja
Bergþóra Guðmunds, 26.8.2007 kl. 10:26
Já, þetta er búin að vera yndisleg helgi. Afslöppun, góður matur, góður félagsskapur og svo frv. Lífið er ljúft.
SigrúnSveitó, 26.8.2007 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.