22.8.2007 | 19:08
Enginn tími...
...til ađ blogga. Er ađ fara ađ lesa fyrir drengina, svo ćtla ég ađ skríđa upp í og prjóna...var ađ kaupa mér garn og er ćst í ađ byrja á verkefninu!!! Vonandi jólagjöf...ekki orđ um ţađ meir!!!
Ljós&kćrleikur út í vefheim
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábćrt!! Alltaf svo gaman ađ byrja á stykki
Hrönn Sigurđardóttir, 22.8.2007 kl. 19:36
Sefurđu ekki örugglega alveg nóg?? ţú ert svo dugleg. Hvernig gengur annars í vinnunni? alltaf ánćgđ?? prjónakveđja til ţín.
Ásdís Sigurđardóttir, 22.8.2007 kl. 22:09
Gangi ţér vel í prjóneríinu dúlla! Ţađ er svo gaman ađ skapa eitthvađ sjálfur og einmitt skemmtilegustu og eftirminnilegustu gjafirnar
hofy sig, 23.8.2007 kl. 00:58
Hć skvísur! Takk fyrir öll kommentin. Gaman ađ vakna í svona veislu.
Jú, ég held ég sofi nú alveg nóg. Ţó mér ţyki ţađ aldrei ţegar ég vakna kl 7 (ég er ekki A manneskja!!! Og ég hef fulla trú á ađ ţađ finnist A og B manneskjur, ţó sumir vilji meina annađ!!!)
Mér gekk vel í prjónaríinu og ţađ var svo gaman. Nú er bara ađ halda áfram!!!
SigrúnSveitó, 23.8.2007 kl. 09:15
Ég er frekar handleggjalöng ... bara svo ţú vitir.
Hugarfluga, 23.8.2007 kl. 10:17
Takk fyrir upplýsingarnar, gott ađ vita ;)
SigrúnSveitó, 23.8.2007 kl. 11:50
Mađur er orđin svo góđu vanur hjá ţér ađ mér finnst e-đ vanta ađ fá ekki a.m.k eitt blogg á dag (... helst 2!) hehe Gangi ţér vel međ prjónaskapinn :)
ragnhildur frćnka (IP-tala skráđ) 23.8.2007 kl. 14:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.