19.8.2007 | 19:27
Skrítiđ...
...eđa mér finnst ţađ.
Ţađ sem ég tengi engan veginn viđ, og skil ekki, er ţegar talađ er um unglingsárin sem "bestu árin". Ég hugsa međ hryllingi til unglingsáranna, ég var alltaf međ magapínu, skríthrćdd, lítil í hjartanu og já, bara ekkert gott ađ vera ég.
Ég hef ţađ líka frá öđrum ađ ţeim ţyki unglingsárin hafa veriđ erfiđ. Svo ég er ekki ein um ađ hafa ţessa upplifun/skođun.
Ţegar ég hugsa til baka ţá sé ég nákvćmlega hvenćr "bestu árin" hófust hjá mér. Ég hef meira ađ segja nákvćma dagsetningu á ţví hvenćr "my new life began". Ţađ var 18. nóvember 1998 og ţađ er svo einfalt ađ árin hafa bara orđiđ betri.
Ég sem hélt t.d. einu sinni ađ lífiđ vćri nánast búiđ eftir ţrítugt!!! HA HA HA!!! Ekki aldeilis. Ég er nokkuđ örugg um ađ lífiđ á bara eftir ađ verđa betra og skemmtilegra - ţó ég haldi stundum ađ ţađ geti ekki "bestnađ". Svo framarlega sem ég held áfram ađ gera ţá hluti sem ég geri í dag, lifa einn dag og svo framvegis.
Ljós&kćrleikur...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ahhh..... hvađ ég er sammála ţér. Einhver erfiđustu árin mín voru sem unglingur. Svo er alltaf veriđ ađ tala um sweet sixteen? Hvađan kemur ţetta?
knús
Hrönn Sigurđardóttir, 19.8.2007 kl. 19:35
Góđ spurning!! Hef aldrei skiliđ ţađ!!
Knús tilbaka...
SigrúnSveitó, 19.8.2007 kl. 19:38
haha, já kannski allt breytist ţegar ég kemst ţangađ
Mér fannst aldrei gaman í skólanum, var alltaf full af ótta. Fannst hins vegar mikiđ gaman ađ djamma og djúsa ţegar ég komst á bragđiđ...í kringum tvítugt...enda rann varla af mér í nokkur ár...
SigrúnSveitó, 21.8.2007 kl. 09:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.