18.8.2007 | 17:49
Næs laugardagur
Við erum búin að bralla svona ýmislegt í dag, ég og börnin. Ég fór á fund í morgun og Ólöf Ósk passaði bræður sína. Á leiðinni heim kom ég við og náði í myndavélina sem við vorum að versla. Svo nú fara myndirnar bráðum að velta inn!!! Þessi myndavélaómynd sem Einar átti er rusl og drasl!!!! Segi það og skrifa það. Hann getur átt hana sjálfur...og vonandi man hann þetta næst þegar hann VERÐUR að eignast svona lagað!!!
Nóg um það.
Svo fórum við með hjólið mitt í viðgerð. Annað hvort er sprungið eða þá að það er ónýtur ventill. Þetta er karlmannsverk á þessu heimili og þar sem karlmaðurinn nennir ekki að gera við fleiri hjól þá fórum við til hans Bjössa hjólaviðgerðarmanns. Mikið er ég glöð að hafa hann hérna á Skaganum. Ekki í fyrsta - og örugglega ekki síðasta - sinn sem ég nýti mér þjónustu hans.
Eftir það var Bónus málið. Það er jú nammidagur!!! Svo við keyptum nammi...og læri og fleira gotterí! Svo langaði krakkana til afa og ömmu...en afi var á leiðinni til Rvk og amma á leiðinni heim. Já, hún er loks að koma heim eftir að hafa eytt sumrinu í bústaðnum og nú er hún að koma á Skagann til vetrarsetu. Svo þau verða heimsótt á morgun!!!
Þá fórum við í Húsasmiðjuna og keyptum kroket-sett sem dugði í 10 mín. þá var ein kylfan sprungin og ein kúlan klofin í tvennt! Svo við fórum og skiluðum og fengum endurgreitt. Það var stutt kroket-sett-eiga!!!
Svo fórum við heim, ég fór að þurrka af rimlagardínum (það er LEIÐINLEGT!!!) og gera þokkalega hreint. Á morgun verður svo skúrað og svona því það er opið hús (fasteignasölu-opið-hús...ekki kaffiboð!!!) á morgun.
Strákarnir eru búnir að vera úti að leika með vatn, því eins og Jón Ingvi sagði; "Mamma, það er fullkomið veður til að leika með vatn í dag"!!! Krúttið
Ljós&kærleikur...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Brjálað að gera á stóru heimili og gaman þegar nóg er að gera, NEMA AÐ ÞRÍFA RIMLAGARDÍNUR shæse, það er svo leiðinlegt
Bjarney Hallgrímsdóttir, 18.8.2007 kl. 22:34
Gangi ykkur vel með opið hús í dag ... mjög sölulegar myndir! Skil ekkert í því að húsið skuli ekki vera selt :) *knús* til ykkar.
ragnhildur & inga (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 08:26
eingar myndir!!!!!!!!!!!!!!!
Tanni Ofurbloggari, 19.8.2007 kl. 08:27
Er kófsveitt við að ryksuga og skúra. Vona að margir komi ;)
Og til þín, kæri Tanni...það voru teknar myndir í gærkveldi, eða um leið og húsbóndinn var búinn að hlaða nýju vélina sína...svo nú fer þetta að bresta á!!!
SigrúnSveitó, 19.8.2007 kl. 12:56
Eigið góðan þrifnaðar dag, gott að sólin er í pásu þá er ekki eins erfitt að vera inni. knús.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.8.2007 kl. 14:20
Vona að margir komi í dag og kíki á húsið ykkar!
Hrönn Sigurðardóttir, 19.8.2007 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.