18.8.2007 | 10:41
VÁ!!!!
Ég var að lesa viðtal í Blaðinu áðan. Viðtal við Huldu Jensdóttur, ljósmóðir. Hún var m.a. forstöðukona Fæðingarheimilisins í 30 ár og stóð fyrir ýmsum nýungum, eins og t.d. að móðirin fengi barnið í fangið strax eftir fæðinguna, að feður mættu vera viðstaddir og fleira og fleira sem okkur þykir meira en SJÁLFSAGT í dag.
Mér fannst stórkostlegt að lesa kærleikann og lífsgleðina sem skein í gegn. Vá! Yndislegt alveg. Mig langaði allra mest að hitta hana og KNÚSA hana stórt!!!
Það er, að mínu mati, ekkert til dýrmætara en að vera fullur af kærleika út í lífið. Ég hef lært svo mikið á þeirri leið sem ég valdi mér, eða lífið valdi fyrir mig?! Umburðarlyndi og kærleikur er svo mikilvægt. Að geta lifað í sátt og samlyndi við samferðafólk mitt. Að dæma ekki aðra, þó þeir séu kannski ekki á sömu skoðun og ég, eða lifi sínu lífi á þann hátt sem ég vildi ekki lifa mínu lífi á. Áður fyrr dæmdi ég þetta fólk, en í dag reyni ég eftir bestu getu að gera það ekki. Ég lít frekar á þetta fólk sem kennara, þau kenna mér hvernig ég vil ekki vera eða haga lífinu mínu. Svo er fullt af öðru fólki sem kennir mér hvernig ég vil vera, hvað ég vil gera í lífinu.
Lífið er skóli og ég verð aldrei fullmenntuð. En að lesa þetta viðtal við Huldu snerti mig inn að hjartarótum, og hún er sannarlega einn kennarinn
Gangið á Guðs vegum.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hulda er snillingur, ég var hjá henni í slökun þegar ég gekk með frumburðinn og átti í framhaldi af því yndislega fæðingastund með eiginmann, ljósu og svo kom barnið og þá kíkti doksi við og allir brotsu út í vorbirtuna (fæddist 18.maí 2.07) við kveiktum ekki einu sinni ljósin á stofunni, notuðum bara borðlampa og þetta tók svona rúml. klukkt. Þú ert með Huldu gening það er ég löngu búin að fatta ljósið mitt. Þú átt greinilega yndislegan og góðan dreng, börn sem fá akkúrat sem þau langaði í er sæl og afslöppuð börn og búa við mikinn kærleik og traust. Ljós og frið á ykkur öll.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.8.2007 kl. 13:44
AlheimsLjós til þín
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 18.8.2007 kl. 15:45
knús
jóna björg (IP-tala skráð) 18.8.2007 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.