13.8.2007 | 14:09
HLAUP!!!
Jamm, ég fór út að HLAUPA!!! Loksins lét ég verða af því! Ég fór og hljóp á Langasandinum. Það gekk fínt, engir verkir í hnénu amk. Hins vegar fannst mér ég mæðast of mikið og fúlt að geta ekki hlaupið 5 km eins og ég gat...en það eru víst næstum 2 ár síðan ég varð að hætta að hætta að hlaupa út af hnémeiðslunum...svo það er auðvitað eðlilegt.
Hins vegar eru bráðlæti og óþolinmæði tveir af brestum mínum...svo auðvitað vil ég geta hlaupið 5 km NÚNA OG ÞAÐ STRAX!!!
Við vourm svo núna að koma af leikskólanum, vorum að kanna stöðuna fyrir fimmtudaginn. Því þá ætlar Jóhannes að bjóða í afmæli, en á leikskólanum samt. Mig langar alveg að bjóða heim, en er ekki að sjá að 15 fjögra ára ormar nái að njóta sín hérna inni...
Núna ætla ég út í búð, kaupa diska og glös fyrir afmælið og ath með matarliti í Húsasmiðjunni...fyrir afmæliskökuna fínu. Superman-kaka er málið í ár!!
Þangað til næst; ljós&kærleikur til ykkar, elskurnar mínar.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki of kröfuhörð mín kæra, þetta kemur. Skrítið hvað maður ætlast alltaf til ALLS af sjálfum sér en er svo tilbúinn að gefa öðrum eftir, við eru töffarar ætla að kíkja á mína kaffitegund
Ásdís Sigurðardóttir, 13.8.2007 kl. 17:14
Jamm, góðir hlutir gerast hægt, I know!
Ásdís...þetta er alveg rétt sem þú segir. Ef einhver annar væri að byrja aftur að hlaupa eftir svona þá myndi ég ráðleggja viðkomandi að fara rólega af stað og bla bla bla...en það virkar greinilega ekki það sama fyrir mig
SigrúnSveitó, 13.8.2007 kl. 17:56
Æ glatað
Ég fór í mína aðgerð 2. feb. og virðist allt ætla að vera í gúddí! Vona að önnur aðgerð hjálpi. Hver skar þig? "Minn" doksi heitir Jón Ingvar og ég og fleiri mælum eindregið með honum. Hann er góður. Tengdaamma, sem fór í mjaðmaaðgerð hjá honum, kallar hann "Jón hinn dásamlega"!!!
SigrúnSveitó, 13.8.2007 kl. 19:56
ps. Hann er bæði á Akranesi og í Reykjavík...þú getur séð hann HÉR!!!
SigrúnSveitó, 13.8.2007 kl. 19:57
Mikið er ég eitthvað lík þér Sigrún, er voða tillitsöm við aðra í veikindum og svoleiðis og alltaf að ráðleggja fólki um að fara sér nú hægt EN þetta gildir að sjálfsögðu ekki um MIG, ég verð að geta gert allt og það strax eftir hné, brjósklos og fleiri aðgerðir
Djö.... getur maður verið skrítinn... en gangi þér vel Sigrún mín að ná þér eftir þetta og FARÐU VARLEGA
Bjarney Hallgrímsdóttir, 13.8.2007 kl. 21:39
Takk, Bjarney
Arna...ég held ég leggi ekki í að fá þessa orma heim...kannski bara næsta sumar þegar við verðum (vonandi) flutt í húsið!!
SigrúnSveitó, 13.8.2007 kl. 22:57
hæhæ
voðalega ertu dugleg,,farðu þér bara hægt elsku frænka,,góðir hlutir gerast hægt
Bergþóra Guðmunds, 14.8.2007 kl. 11:10
Takk frænkukrútt. Ég lofa að fara mér hægt...get ekki annað...vantar algerlega allt sem heitir þol og úthald!!
SigrúnSveitó, 14.8.2007 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.