12.8.2007 | 17:08
Kaffi Takk
Samkvæmt kaffiprófinu er ég
Latte!
og samanstend af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?
Latte!
og samanstend af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?
Latte! Þú ert skapstór og íhaldsamur einstaklingur sem lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Undir vissum kringumstæðum leyfirðu þér að prófa nýjungar, en þó aðeins að vel athuguðu máli. Þú samanstendur af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.
Mikið er ég glöð að vera Latte! því ég ELSKA Latte! Hins vegar er ég ekki viss um að ég sé sammála því að ég sé skapstór...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ja...
heldurðu kannski að prófið skökvi ? mikið væri ég glöð, ég nefnilega lika LATTE svo....
Já takk fyrir síðast
Guðrún Jóhannesdóttir, 12.8.2007 kl. 17:58
hehe, nei held alls ekki að prófið skrökvi, greinilega MJÖG vísindalegt
Sömuleiðis takk ;)
SigrúnSveitó, 12.8.2007 kl. 18:03
Tók prófið - ég er:
Bankakaffi!Þú ert harðduglegur og vinnusamur einstaklingur sem mætir fyrstur allra á kontórinn og ferð síðastur heim. Vinnufélagar þínir líta upp til þín og hugsa með sér í hljóði hvaðan þú fáir alla þessa orku.
Þeir vita ekki sem er. Þú færð nefnilega allan dugnaðinn úr bankakaffinu góða.
Bankakaffi er samheiti fyrir gamla góða uppáhellinginn en dregur nafn sitt af ókeypis kaffi í bönkum. VARÚÐ: Ef bankakaffi fær að standa á brúsanum of lengi verður það súrt.
Ég sem er hrifnust af swiss-mocca, a.m.k. ef það er nógu sætt enda er ég forfallinn sælkeri
Lilja Guðný (IP-tala skráð) 12.8.2007 kl. 19:53
ég er.....
Frappuccino!Þú ert jákvæður og nýjungagjarn einstaklingur sem hikar ekki við að gera óvenjulega hluti og klæðast litskrúðugum fötum. Þú ert týpan sem hleypur á eftir strætó langar leiðir með hrópum og köllum ætli hann að fara án þín. Þú ert ískalt kaffi með mjólk, sykri og ísmolum, borið fram í háu glasi með röri.Fyndna er að þetta er soldið ég...........
Hrönn Sigurðardóttir, 12.8.2007 kl. 20:07
Skrýtið Hrönn, ég fékk líka þetta frappuccino og geri allt þetta líka með strætó og allt?!!!
En uppáhalds kaffið mitt er:::::::: expresso með heitri mjólk.
þeas. fiftí fiftí expresso og mjólk. Ekkert alltof heitt takk fyrir. Æðislegt skot þegar manni vantar eitthvað í æð.
Gangið á Guðs vegum.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 12.8.2007 kl. 21:19
....við erum úr sömu sveit Gunni Palli kokkur
Hrönn Sigurðardóttir, 12.8.2007 kl. 21:37
Hvað get ég sagt annað en þetta: KAFFI ER GOTT, MIKIÐ KAFFI ER MIKIÐ GOTT!!!
SigrúnSveitó, 12.8.2007 kl. 21:42
Ef ég nú læt mig hafa það og svæli í mig kaffi þá er það hálfur espressó í flóaða mjólk í latteglasi, get drukkið það svona til háttíðarbrigða, (hef reyndar heyrt að þatta kallist mjólk með smá kaffi lit.)annars samkvæmt prófinu er ég LATTE.
Takk fyrir yndislega sæta sokka á skottuna, komu í morgun, það er bara sætast að vera í svona sokkum. Þú ert yndisleg að senda þetta, takk takk takk elskan mín :) kys&knus
jóna björg (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 09:02
Njóttu, elsku Jóna. Gott þú ert ánægð með sokkana
SigrúnSveitó, 13.8.2007 kl. 09:13
hæ
ég er expresso
Espresso!Þú ert með eindæmum sjálfsöruggur einstaklingur. Þú ert vandvirkur og samviskusamur en lætur það þó stundum eftir þér að fresta verkefnum til morguns. Þú ert á sífelldri hraðferð án þess þó að það hái þér á nokkurn hátt.
Þú ert 30 ml af mikið brenndu eðalkaffi.
Bergþóra Guðmunds, 13.8.2007 kl. 14:35
Drekk alls ekkert kaffi en er samt latte, hver hefði trúað því.
salný (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 08:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.