8.8.2007 | 22:18
Ferðasagan
Á Akureyri stoppuðum við í 1½ tíma í bústaðnum hjá Jónu (tengdó). Þar er hún búin að vera í sumar og njóta lífsins í þvílíkri paradís. Bústaðurinn er ÆÐI og ekki spillti fyrir að okkar beið ilmandi kaffi og vöfflur með sultu og rjóma!
Svo var ætt af stað aftur, yfir Vaðlaheiði. Næsta stopp var Mývatn, þar var keypt kaffi og ís. Pissustopp á Jökuldal og teygt úr fótum á Egilsstöðum...og þá vorum við farin að nálgast endastöðina okkar ískyggilega. Þegar við komum út úr Oddskarðsgöngunum (og ekki orð um þau meir!!) þá eiginlega misstu börnin sig í spenning. Lætin mögnuðust og gleðin var mikil þegar við renndum í hlað á Ormsstöðum.
Dagarnir í sveitinni liðu alltof fljótt. Við nutum samvista við foreldra mína, systkini mín og þeirra fjölskyldur. Hittum Ými og knúsuðum hann...sérstaklega ég!!! Hann er alger draumur í dós. Fær mig næstum því til að langa í kríli...en samt ekki!! En yndislegur er hann!!
Svo var stuð á Neistaflugi og eins og ég skrifaði í gær þá hitti Jóhannes þá félaga Gunna og Felix...
En ég ætla ekki að skrifa meira í kvöld, ætla í bað og svo í bælið...
Megi mátturinn vera með ykkur öllum...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér fannst líka ægilega gaman að hitta þig
Úrsúla Manda , 8.8.2007 kl. 23:04
Allt of langt síðan ég hef séð þig. Vona að þú komist í afmælið mitt á sunnudaginn, opið hús frá kl. 15, kaffi og kökur! Einar að sjálfsögðu velkominn líka.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.8.2007 kl. 23:40
Takk fyrir síðast ... rosa gaman að hitta ykkur öll eins og alltaf :) Algjört ÆÐI þessi bústaður!
ragnhildur & inga (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 08:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.