Leita í fréttum mbl.is

Halló elskurnar!!

Jæja, ég var að detta inn úr dyrunum fyrir rúmum klukkutíma...eftir að hafa verið á ferðalagi síðan 8.13 í morgun!!  Svo ég er þreytt...og er að fara að vinna á morgun...svo þið fáið ekki neina ferðasögu núna.

Ég skrifa örugglega meira á morgun og set inn myndir frá helginni.   En þetta get ég sagt:

- Ýmir er algert YNDI.  Hefði viljað vera lengur á Norðfirði til að geta knúsað hann enn meir.  Gat varla sleppt honum.

- Neistaflug var vel heppnað!!

- Jóhannes hitti átrúnaðargoðin sín, Gunna og Felix!!!

- Ég fór út á lífið!!!

- Ég hitti FULLT af FRÁBÆRU fólki, sem ég hitti ALLTOF sjaldan!!!

- Mér var boðin vinna.... 

Ekki meir í bili...smáatriðin koma síðar...

Until then; Verið góð við hvort annað Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

8:13.... mín með smáatriðin á hreinu

Ég bíð spennt eftir smáatriðunum!!!

Hrönn Sigurðardóttir, 7.8.2007 kl. 22:47

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Er ofsa góð við mig og alla. Gott að þú ert komin heil heim. Hlakka til að lesa bloggið á morgun, það verður örugglega æði að sofa í sínu eigin rúmi í nótt 

Ásdís Sigurðardóttir, 7.8.2007 kl. 23:47

3 Smámynd: Hugarfluga

Vá, ég verð þreytt af að lesa bloggið þitt, vúman! Bara allt að gerast hjá sveitahjúkkunni!!

Hugarfluga, 8.8.2007 kl. 19:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband