3.8.2007 | 21:18
SS pylsur...
...rosalega góðar...en þungar í maga...sérstaklega ef maður borðar 2 stykki...eða sko þegar ÉG borða 2 stykki...ég er með æluna upp í háls...remólaðið spilar kannski þar inn...ég ELSKA remó......nammi, namm. SS pylsur voru eitt af því sem ég saknaði mest þessi 9 ár í 'útlegðinni' í Danmörkinni minni.
Reyndar var ýmislegt annað sem ég saknaði líka, og þá m.a. - og mest - fjölskyldan.
Um næstu helgi ætlum við að halda afmæli fyrir drengina okkar. Börnin (og við ekki minna) elska FJÖLSKYLDUAFMÆLI, enda er það eitthvað sem þau hafa ekki þekkt fyrr en s.l. ár. Reyndar eigum við stóran og yndislegan vinahóp í Danmörku, sem var (og er) fjölskyldan okkar. En það er eitthvað sérstakt fyrir börnin að fá afa og ömmur í afmæli til sín. Svo þau hlakka öll mikið til, þessar elskur.
Ólöf Ósk er strax búin að biðja mig að halda sameiginlegt afmæli fyrir mig og hana í haust... "svona fjölskylduafmæli", sagði hún. Og ég get sko ekki neitað henni um það (og kannski fæ ég smá pakka líka ).
En familía, ef þið lesið þetta...þá takið þið frá seinni partinn á laugardaginn eftir viku (11. ágúst).
-----------
Svo eru eiginlega tvö afmælisbörn...eitt í gær; Reynir Zoëga, hann varð sko 39 ára í gær!! (ellismellur...úff, hvað er ég þá...
) Við Reynir brölluðum ýmislegt saman í gamla daga...og Sverrir Ágústar bjó til þessa líka 'dýrindis' vísu um okkur...veit ekki hvort ég á eitthvað að birta hana hérna. En hvað um það, ég og Reynir voru perluvinir í mörg ár, svo skildu leiðir eins og gengur og gerist. En ég hugsa alltaf til hans á þessum degi.
Hitt afmælisbarnið á afmæli í dag og er það fyrrverandi mágur minn, hann Gústi sem er líka 'dörtí-næn'.
Ágústmánuður rétt að byrja og þetta er bara rétt byrjunin í afmælisörtröðinni...
Nenni ekki meir...bið ykkur vel að lifa og megi mátturinn vera með ykkur öllum.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178962
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ji .. SS er svo málið ... sammála þar. Veistu annars hverju þýskar konur klæddust í síðari heimsstyrjöldinni?
Hugarfluga, 3.8.2007 kl. 23:09
nei, hverju klæddust þær?
SigrúnSveitó, 4.8.2007 kl. 10:09
Nú, SS pilsum!!
Hugarfluga, 4.8.2007 kl. 11:44
SigrúnSveitó, 4.8.2007 kl. 11:58
Hrönn Sigurðardóttir, 4.8.2007 kl. 12:20
Vona að pulsurnar séu komnar niður fyrir bringspalir. Knús frá Selfossi.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.8.2007 kl. 08:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.