23.7.2007 | 11:08
Jóhannes fékk skæri lánuð í gær...
...því hann þurfti að klippa ´gaffatape´...það leið ekki nema hálf mínúta, þá kom Jón Ingvi og sagði að hann væri búinn að klippa hárið sitt...
Þegar ég kom inn í herbergi þá var Jóhannes skriðinn undir sæng...skammaðist sín greinilega. Ég gat nú ekki séð að hann hefði klipp mikið, sá ekki einu sinni hvar eða hvað hann hafði klippt. Ég tók hann í fangið og spurði hann hvers vegna hann hefði gert þetta og þá grét þessi elska fögrum tárum að sagði að sig langaði SVO að vera SKÖLLÓTTUR!!! Eins og pabbi! Þó hann kalli sig Sigrúnarson þá er hann nú samt líka pabbastrákur
Drengurinn er búinn að tala um þetta síðan í vor, en ég hef ekki viljað klippa þetta fallega, ljósa hár...en ég gat ekki haldið áfram að standa á MÍNU! Svo molinn minn litli er orðinn sköllóttur eins og pabbi sinn!!!
Jamm.
Annars eru nýjar myndir á síðu barnanna, bæði frá ferðinni okkar með tengdamúttu minni að Langavatni í gær. Þar óðu börnin yfir litla á og þau skelltu sér í Langavatn...sem var kkkkkalttttt....!!!
Svo eru líka nýjar myndir af húsinu, að sjálfsögðu!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
æj dúllan - svo sætur líka
knús
Hrönn Sigurðardóttir, 23.7.2007 kl. 14:51
Já, hann er algert bjútí...finnst mömmunni amk.
SigrúnSveitó, 23.7.2007 kl. 15:29
Jiminn hvað hann er sætur :)
ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 19:53
En fallegur strákur!!!
Hugarfluga, 23.7.2007 kl. 20:59
Hæ hæ Þetta gerði dóttir okkar líka þgar hún var lítil. Hún varð líka eins og pabbi: Alveg hárlaus hausnum á.
Gunnar Páll Gunnarsson, 24.7.2007 kl. 08:13
já það er rétt gunnar, en þú gleymir að segja að hún var með hvíta slöngulokka niður á mitti !!!! ég var alveg miður mín í marga daga.
svo sigrún mín maður sjóast. áður en sólin okkar fór til íslands núna í sumar vildi hún láta klippa sig stutt, hún var með hár niður á rass, eftir smá umræður lét ég undan, og eins og hún segir sjálf, mamma þetta er bara hár og það vex !
Alheimsljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 24.7.2007 kl. 09:39
Dúllurass. Stráka dreymur um að vera eins og pabbi sinn. Er hann ekki hættur að sofa í náttfötum?? aldeilis að Einar er iðinn við að kubba. Hvenær á að flytja inn??
Ásdís Sigurðardóttir, 24.7.2007 kl. 13:26
Elskurnar mínar...margar spurningar...
Jú, hárið vex aftur, það veit ég...hef nokkrum sinnum rakað mig sköllótta...móður minni til mikils ama...sérstaklega þegar ég var orðin þrítug, ráðsett eiginkona og móðir
Jú, Jóhannes er LÖNGU hættur að sofa í náttfötum...sefur eins og Tarzan...bara í brók!! Hann er reyndar afar heitfengur, drengurinn.
Bróðir hans horfði hneykslaður á mig þegar hann var á Jóhannesar aldri og ég sagði að það væri kannski of kalt á miðjum vetri að raka sig sköllóttann...og sagði; "Mamma, þá set ég bara á mig húfu...!!"
Flutt verður inn eftir páska...fyrir jól...eitthvert árið Nei, grínlaust, fyrir jól ef íbúðin selst.
SigrúnSveitó, 24.7.2007 kl. 13:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.