21.7.2007 | 18:32
Verð að segja ykkur...
...frá FÍFLINU!!!
Þegar við vorum að keyra Kollafjörðinn á leiðinni heim áðan þá mættum við einhverju *fífli* (afsakið orðbragðið!). Ég bara þakka fyrir að hafa verið á löglegum hraða og VAKANDI!! Því þessi unga kona, sem sat undir stýri og reykti, var greinilega ekki annt um líf sitt eða annara, því hún tók fram úr bíl þarna fyrir endan á Kollafirðinum. Ég var á löglegum hraða, sem fyrr segir og ég þurfti að hægja á mér, var komin niður í 50 og ALVEG út í kant. Annars hefði ég fengið hana framan á mig!!!
Ég var með of verðmætan farm innanborðs til að það hefði mátt gerast!!!
Og ég get sagt ykkur að ég var með hnút í maganum á eftir, og hálf óglatt. Þetta var ískyggilegt! Verst að ég náði ekki númerinu á bílnum...hefði annars hringt í lögregluna...sem ég mætti svo skömmu síðar...
Úff púff.
En það er eins gott að vera vakandi og á vakt, og ekki keyra of geyst.
Núna ætla ég hins vegar að fara að gera kvöldmat, og í kvöld er leiðindakvöld hjá okkur. Börnin hlakka mikið til.
Njótið lífsins og hvers annars.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekkert að afsaka orðbragð, þú varst frekar pen í orðavali miðað við þessa stúlku sem þú mættir.
Vona að LEIÐINDAKVÖLDIÐ verði jafn "leiðinlegt" og alltaf! Knús til ykkar allra. (það er eitthvað að tölvunni minni, á mjög erfitt með að kommenta, dett alltaf úr tengingu og er alveg að verða vitlaus á þessu, búin að tala við tæknimenn Moggabloggs og bíð eftir svari, les þig alltaf en á erfitt með að setja eitthvað ódauðlegt á bloggið þitt ... hehehehehe)
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.7.2007 kl. 18:43
Vona að kvöldið verði ykkur verulega "leiðinlegt"
Hrönn Sigurðardóttir, 21.7.2007 kl. 19:45
Þau geta verið frábær þessi "leiðindakvöld" . Eins gott að þú lentir ekki í neinu. Ég hefði hringt, pottþétt.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.7.2007 kl. 23:51
Vonandi hefur þessi bisí kona komist þangað sem hún hefur ætlað, að er alltaf hollt að lesa svona sögur sem fara þó vel að lokum, það minnir mann á að flas (a) er ekki til fagnaðar.
Leiðindarkvöld eru frábær, maður endar alltaf á því að gera eitthvað allt annað en maður er vanur. Ef það er ekki gert hitt, þá geri maður bara þetta.
Gangið á guðs vegum.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 22.7.2007 kl. 07:23
gott að vel fór !
Ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 22.7.2007 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.