21.7.2007 | 13:29
Best að blogga :)
Ég vaknaði með verki í morgun...þetta mánaðarlega *vesen* að gera út af við mig...skreið fram og tók 2 panodil og upp í aftur þar til það virkaði. Var löt og nennti ómögulega á fastafundinn minn...hugsaði með mér að ég gæti ekki látið Ólöfu Ósk passa enn eina ferðina...góð afsökun!!! Mundi þá eftir að ég hafði ætlað að hitta eina á fundinum og skipuleggja með henni... Svo ég fékk Einar til að hringja í pabba sinn, og hann var til í að passa drengina í rúma klst. Þannig að ég hentist af stað, skilaði drengjunum og á fund. Sem var náttúrlega bara æði pæði!!!
Svo var bara að hendast út í búð og versla smá, og versla *betri* verkastilli...og heim.
Er að fara á fund aftur kl. 15 og núna í Reykjavík!! Pabbi ætlar að passa á meðan. Svo þetta er sannkallaður afa-dagur í dag. Mikið er það yndislegt. Gott að vera nálægt familíunni, sem er tilbúin að hlaupa undir bagga með okkur, og svo njóta börnin svo góðs af. Ég man bara hvað mér þótti yndislegt þegar ég fékk að vera hjá afa og ömmu í dekri þegar ég var barn. Það var fátt betra.
Jæja, best að hendast af stað...ætla að taka mynd af húsinu áður en ég fer, það er ALLT að gerast...og liggur á, því Jón Ingvi meikar ekki mikið lengur að deila herbergi með bróðir sínum...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er aldeilis kraftur á minni, fram og til baka á þeysispretti. Afar og ömmur eru besta fólk. Nauð mikið gæða minna í æsku. Helgarkveðja á húsbyggjendur.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.7.2007 kl. 13:42
Eigðu góða helgi
Hrönn Sigurðardóttir, 21.7.2007 kl. 17:25
SigrúnSveitó, 21.7.2007 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.