Leita í fréttum mbl.is

18. júlí

Gömul vinkona mín er afmælisbarn dagsins.  Þessa vinkonu mína hef ég ekki hitt síðan hún heimsótti okkur, með fjölskylduna sína, til Danmerkur sumarið 1999.

Elsku Kristín Björk.  Ég veit að þú hefur stundum lesið bloggið mitt...vona að þú gerir það í dag!!

TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ, MÍN KÆRA!!

Fann heimasíðu Svanhildar, og mikið svakalega er hún orðin lík þér!!  Myndarstúlka.

Knús&kossar... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kæra Sigrún

Takk fyrir kveðjuna, mikið rétt ég skoða stundum bloggið þitt en mætti vera duglegri við að láta vita af mér:) hafðu það sem allra best.Kær kveðja frá Hrísey.

Kristín Björk (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 09:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband