17.7.2007 | 19:18
Klukkuð...
...af Thelmu!! Var reyndar búin að gera þetta, var klukkuð á dönsku síðunni minni af Lailu...en skit-pyt (eins og bauninn segir). Ég ætla að þýða það sem ég skrifaði á dönsku síðuna...og deila því hérna inni líka. Einhver ykkar vita eflaust eitthvað af þessu, og sum kannski allt, en hvað um það!!
1. Ég er búin að gifta mig tvisvar, án þess að skilja á milli - sá heppni er auðvitað minn eini sanni Einar.
2. Dóttir okkar, Ólöf Ósk, var 13 mánaða þegar við byrjuðum saman, sem fær fólk oft til að spyrja hvort Einar sé þá ekki pabbi hennar...þó viðkomandi sé ef til vill nýbúinn að segja hvað hún sé lík pabba sínum!!!
3. Ég er alin upp í sveit á austfjörðum, nánar tiltekið á Ormsstöðum í Norðfjarðarhrepp (sem er ekki til lengur, nú heitir þetta allt Fjarðarbyggð!!) og ég var í litlum, yndislegum sveitaskóla þar sem ég var ein í mínum árgang.
4. 'Eignaðist' fyrsta kærastann þegar ég var 6 ára og við vorum kærustupar á HVERJU SUMRI í 10 ár!!
5. Ég er svo heppin að 'eiga' 4 systur, 2 bræður, 2 pabba og 1 mömmu. Hver getur óskað sér einhvers betra?
6. Ég er sykurfíkill, hef í skrifuðum orðum ekki borðað sykur í 3 mánuði (rúmlega)...og vona að ég þurfi aldrei aftur að borða sykur. Ég er lært af reynslunni að sykur er ekki góður fyrir mig, hvorki líkamlega eða andlega. Ég fæ illt í magann og illt í hnén, og ég fæ 'skrítnar' hugsanir og þráhyggju um sykur ef ég borða hann.
Fyrir mig er sykur eins og áfengi fyrir alkan; Einn er of lítið, 1000 of mikið...!!!
7. Þegar ég var 20 ára var mín æðsta ósk að verða leikskólakennari og systir mín vildi verða hjúkrunarfræðingur. Í dag er ég hjúkrunarfræðingur og hún er grunnskólakennari...það má segja að við höfum 'býttað'!!
8. Ég flutti að heiman í fyrsta sinn þegar ég var 15 3/4 ára. Flytti heim aftur þegar ég var 18 3/4. Hef flutt heim og að heiman oft síðan, en flutti síðast að heiman í ágúst 1996...og held ég geti fullyrt að í það skiptið var það endanlegt
Jamm, þetta var smá um mig...
Hverja á ég að klukka? Hver hefur ekki verið klukkaður?? Ætla að hugsa málið...meðan ég hengi upp þvott!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var að lesa blogg síðustu daga. Alltaf gaman hjá þér ljúfan mín. Hafðu það sem best
Ásdís Sigurðardóttir, 17.7.2007 kl. 21:12
Já, það er eiginlega bara alltaf gaman hjá mér. Yndislegt alveg.
Knús til þín, fallega kona.
SigrúnSveitó, 17.7.2007 kl. 21:19
Gaman að fá að vita meira um þig, sæta
Hugarfluga, 17.7.2007 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.