14.7.2007 | 20:01
Af píslarvottum
Píslarvottar eru þeir sem fórna sér fyrir aðra..... og fá aldrei neitt í staðinn.
Píslarvottar eru alltaf boðnir og búnir til að hjálpa en kvarta svo yfir því hvað fólk ætlast til mikils af þeim.
Píslarvottar biðja aldrei nokkurn mann um neitt en fara í fýlu þegar þeir fá ekki það sem þeir vonuðust eftir.
Píslarvottar líta út fyrir að vera mjög göfugir og góðir en eru í raun frekir og stjórnsamir.
Píslarvottar þykjast ekki hafa neinar þarfir en í raun eru það þeirra þarfir sem allt snýst um.
Píslarvottar láta sem þeim sé annt um alla og þjóni öllum en eru í raun bitrir og sárir út í allt og alla.
Píslarvottar láta líta út eins og þeir vinni góðverk sín í kyrrþey en segja öllum sem heyra vilja hvað þeir hafa lagt mikið á sig.
Píslarvottar vilja trúa því að góðverk þeirra séu sprottin af kærleika en í raun eru þeir reknir áfram af ótta og vanmætti.
Píslarvottar þykjast ekki gera kröfur til nokkurs manns en segja svo frá því hve mönnum hefur "aldrei dottir í hug að bjóðast til að gera nokkurn skapaðan hlut fyrir þá".
Píslarvottar halda bókhald yfir greiðasemi annarra. Þeir fylgjast grannt með hvernig aðrir standa sig í hugulsemi og góðmennsku og þeir skrá hjá sér misgjörðir annarra.
Píslarvottar tjá ekki tilfinningar sínar aðrar en vandlætingu og sárindi og þeir gefa ekki upp langanir sínar eða þarfir.
Píslarvottar bíða eftir að einhver skynji þarfir þeirra og komi til móts við þær.
Píslarvottar trúa því að "maður eigi ekki að þurfa að biðja um hlutina" og verða sífellt fyrir vonbrigðum þegar vinir og vandamenn bregðast í hugsanalestrinum.
Ef þú ert í nánum samskiptum við píslarvotta áttu ekki margra kosta völ. Þú getur valið milli stöðugrar sektarkenndar eða undirgefni eða þú getur neitað að taka þátt í leiknum og sett þig meðvitað í hóp hinna tillitslausu án sektarkenndar.
---
HAHAHA......verð að játa að 'gamla' ég var greinilegur píslarvottur!!! Þekki margt af þessu af eigin raun...!!! En sem betur fer þá fann ég lausn frá þessu...því það er ekkert auðvelt 'hlutskipti' að vera píslarvottur!! En þetta er eiginlega grátlega fyndið
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sé mig þarna í sumu og aðra sem ég þekki í sumu......
Ofast er ég þó þessi sem er meðvituð í hóp hinna tillitslausu.....
Hrönn Sigurðardóttir, 14.7.2007 kl. 23:42
SigrúnSveitó, 15.7.2007 kl. 10:34
Úff, ég veit ekki hvort ég á að þora að kommenta við þessa færslu
Jóhanna (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 20:50
SigrúnSveitó, 17.7.2007 kl. 00:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.