12.7.2007 | 15:19
Örstutt...
Er að fá þær nýgiftu, Ragnhildi og Ingu í kaffi. Síðasta stopp þeirra í hringferð um landið, honeymoon nr. 2. Hlakka til að hitta þær og heyra um daga þeirra síðan þær giftu sig
Svo er ég að fara að vinna kl 16. Það verður gaman. Brjálað að gera, reikna ég með. Í gær fór ég t.d. aldrei í morgunmat eða kaffi e.h. því ég var á þönum. En dagurinn er amk fljótur að líða þegar þannig er.
Á morgun leggur Einar í'ann og Jón Ingvi fer til pabba. Hann ætlar að vera þar um helgina. Hann er búinn að hlakka til LENGI að fá að vera hjá afa, aleinn í dekri. Ekki leiðinlegt. Gott að fá stundum pásu frá erlinum heima.
Á meðan huggum við okkur heima, ég og börnin tvö sem eftir verða. Á laugardaginn er afmælið í 'leynó', og þar verður fullt af skemmtilegu fólki, kaffi og spjalli. Húsið opnar 10. 30 fyrir þá sem hafa áhuga ;) Áhugasamir geta líka mailað á mig: sveitamaerin[a]yahoo.dk
Knús...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir kaffið frænka .. alltaf gaman að stoppa hjá ykkur á Skaganum :) Vona þið farið nú að kíkja við hjá okkur á Völlunum :D
R + I (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 19:56
Skemmtu þér í afmælinu ljúfust.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.7.2007 kl. 20:30
Þú ert yndisleg. Farðu vel með þig
knús
Hrönn Sigurðardóttir, 13.7.2007 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.