9.7.2007 | 10:21
Vísur
Ætla að láta flakka tvær vísur sem ein af íbúunum í vinnunni fór með um helgina. Mér þykir gaman að vísum og þessar er sérlega ánægjulegar, finnst mér:
Hjörtu má opna
ef menn þess leita
með örsmáum lyklum
sem ég þér nú fel.
Það skaltu muna
að þeir lyklar heita;
Þakka þér fyrir
og Gjörðu svo vel.
Hin hljóðar svo:
Oft finnst oss vort land
eins og helgrindar hjarn
En hart er það aðeins
sem móðir við barn.
Það agar oss vel
með sín ísköldu él,
en á þó til blíðu
það meinar allt vel.
------------------
Góður dagur í gær. Eftir vinnu fórum við í afmæli hjá Hemma kokk og co. En strákurinn þeirra átti 3ja ára afmæli. Gaman, gaman og hittum fullt af góðum vinum. Ekta íslenskt pylsupartý og líka auðvitað tertur. Og meira að segja ein sykurlaus, svo ég gat verið með
En ó mæ god, ég var ÞREYTT. Sagði við Einar í gærkveldi að ég þyrfti líklega bara að fara aftur í skóla...ég verð svo þreytt ef ég vinn Hann sagði bara; "ónei!!". En ég var nú líka mest að djóka...hehe...
Í dag ætla Jóna, Sindri og börn að koma til okkar. Mikið verður það yndislegt. Það er svo gott og gaman að fá góða vini í heimsókn. Og ég hlakka ansi mikið til þegar þau flytja heim...en það eru víst nokkur ár í það... Því Sindri er í námi og Jóna stefnir á nám. Hins vegar var Sindri eitthvað að tala um að ráða bara pólverja í að klára námið fyrir sig...eins og spaugstofumenn sögðu; "Setjum pólverja í það"...!!
Jæja, best að halda áfram við það sem ég var að gera...er sko að lesa mig til um hin ýmsu lyf á heimasíðu lyfjastofnunar...betra að vita hvað ég er að gefa blessuðum skjólstæðingum mínum...
Eigiði góðan dag, elskurnar mínar nær og fjær...það ætla ég líka sko
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru fallegar vísur. Gaman að heyra hvað helgin var góð. Love U dúlla.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.7.2007 kl. 18:17
Knús til þín
Hrönn Sigurðardóttir, 9.7.2007 kl. 20:51
Takk fyrir kvedjuna. Ég hlakka líka til ad sjá hvernig
bloggid mitt thróast Ætla líka ad fylgjst med thér. Ertu med sykursýki? Á eftir ad lesa fleiri greinar frá thér. Túderlí tútt!
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 10.7.2007 kl. 11:21
Tata :)
Velkominn, Gunni. Neibb, ég er ekki með sykursýki í þeim skilningi...ég er hins vegar SJÚK í sykur...hihi...kalla mig sykurfíkil og það er best fyrir mig, líkamlega og andlega að sleppa sykri, annars fer ég í allskonar þráhyggju, borða endalausan sykur, fer í útlitsþráhyggju og ýmislegt annað.
SigrúnSveitó, 10.7.2007 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.