4.7.2007 | 20:53
búin að vera!!!
Ég er alveg hrykalega þreytt. Er að láta renna í heitt bað, með Deep Heat freyðibaði í. Ætla að láta líða smá þreytu úr fótunum á mér í baði, hengja svo upp þvott og síðan að skríða í bælið.
Er búin að vera uppi í grunni í allan dag, ásamt mínum heittelskaða. Búin að moka mjög mörgum kílóum af möl, ofan í holurnar þar sem skolplagnir og heita og kaldavatns rörin eru. Og ýmislegt fleira.
Svo brunaði ég heim og eldaði mexíkósúpuna, sem sló enn og aftur í gegn...Cille vill fá uppskriftina með sér heim
Einar og öll börnin, nema Jóhannes fóru svo á völlinn. Jóhannes grét fögrum tárum yfir að vera skilinn eftir heima...en var fljótur að gleyma því þegar hann fékk 100% athygli móður sinnar Núna bíðum við eftir að þvottavélin verði búin svo við getum farið að sofa!!! Við erum þreytt mæðgin!!!
Vitiði, lífið er bara alveg frábært. Góðir vinir frá Danmörku eru á landinu og við hlökkum mikið til að hitta þau. Hvað er betra í lífinu en fjölskylda og vinir?
Ég vona að ég geti fengið ferðaleyfi um helgina...þar sem við erum tvær hjúkkur á vakt...svo ég komist í afmæli þar það verður fullt af góðum vinum.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Duglega stelpa, mundu að dekra við sjálfa þig líka.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.7.2007 kl. 00:12
koss á báðar
Hrönn Sigurðardóttir, 5.7.2007 kl. 00:21
dásamlegt !
bið að heilsa sumarblóminu
Ljós til þín !
Steina
Smá svindl á sumarfríinu !!
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 5.7.2007 kl. 07:34
Takk görls :) Ég svaf eins og ungabarn!!!
Steina, ég skila kveðju. Nauðsynlegt að svindla aðeins ;)
SigrúnSveitó, 5.7.2007 kl. 07:47
Gaman að heyra hvað allt gengur vel í lífinu hjá þér mín kæra :) Honeymoon nr 2 að hefjast í dag með hringferð og við munum fara suður fyrir. Rúsínan í pylsuendanum verður kaffisopi á Skaganum. Hlökkum til að sjá ykkur :) R + I
Ps. það eru fullt fullt af myndum komnar inn ;-)
ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 07:58
hæhæ elskan, hvenær eigum við að bjóða okkur í heimsókn til ykkar ;)
jóna björg (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 15:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.