3.7.2007 | 18:33
Tengda-amma
Ji minn hvað tengda-amma var glöð að sjá mig í dag. Hún, Bára heitir hún og er föðuramma Einars, býr á Höfða og er búin að bíða í ofvæni í fleiri mánuði eftir að ég komi. Og hún ljómaði, brosti hringinn, elsku kerlingin. Yndislegar móttökur, finnst mér.
Annar vinnudagurinn sem sagt að baki...og fljótlega hætti ég að telja Ég er ekki eins þreytt og í gær, en þreytt þó. En nú er ég ekki að fara að vinna aftur fyrr en á föstudag, svo þetta er fínt. Og gott mál, ekki veitir af að þrífa smá hérna heima...og svo langar mig nú alveg að vera einn og einn dag uppi í húsi með Einari... Svo á morgun er ég að spá í að fara uppeftir með honum. Það verður örugglega gaman, þótt það að byggja hús sé ekki jafn mikið áhugamál hjá mér og hjá honum...
Hvað get ég meira sagt ykkur...jú, ég get sagt ykkur að við fengum ekki gesti frá Danmörku í dag eins og til stóð. Þau hættu við á síðustu stundu... En skit pyt. Við njótum þess bara að vera bara við. Reyndar er Cille hjá okkur, en hún er ekki gestur, frekar hluti af fjölskyldunni. Cille er besta vinkona Ólafar Óskar og þær hafa verið bestu vinkonur síðan í leikskóla. Cille kom með okkur heim og fer svo aftur út á föstudag...og er strax farin að hugsa ráð til að komast hingað sem fyrst aftur
Það fer líka að styttast í að bóndi minn fari á Hvannadalshnjúk, eða 14. júlí. Vona innilega að þeir fái gott veður. Já, og ekki nóg með það heldur stefnir þessi duglegi eiginmaður minn á að steypa plötuna áður en hann fer. Því þá geta þeir (hann og Ingvar) byrjað að byggja húsið mánudaginn 16. júlí!!!
Jamm, það gerist margt hérna hjá okkur
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja, hérna, hér, líf og fjör á læk ef það verður sól á morgun þá ferðu nú í sólbað, heimiliið hleypur ekki frá þér.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.7.2007 kl. 20:40
Nei, Ásdís, ég fer EKKI í sólbað!!! Frekar geri ég eitthvað SKEMMTILEGT!!! Sólbað og ég eigum ekki saman. En það er rétt, heimilið og rykið hleypur ekkert, svo það er ekki nr. 1 á listanum
SigrúnSveitó, 3.7.2007 kl. 21:17
Hrönn Sigurðardóttir, 4.7.2007 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.