26.6.2007 | 15:55
Tilkynningaskyldan
Örstutt, svo blogga ég meir þegar ég kem heim!!
Ég er búin í prófinu, náði og er því bara eiginlega orðin hjúkrunarfræðingur!!! Jiiiii, hvað ég er glöð!!! Mikil hamingja, spennufall og bara er eiginlega búin að vera.
Mikil hamingja og gleði. Lífið er bara stórkostlegt.
Ljós&kærleikur til allra...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
TIL HAMINGJU! Elsku Flórens mín, mikið eru þetta góðar fréttir en við bjuggumst nú alveg við þeim, þú varst sú eina stressaða ... hahahhaha
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.6.2007 kl. 16:11
TIL HAMINGJU!! Frábært - en þetta vissu nú allir, nema kannski þú?
knús
Hrönn Sigurðardóttir, 26.6.2007 kl. 16:44
Innilega til hamingju! Þetta er bara frábært.
Jóhanna (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 17:37
Innilega til hamingju með prófið, vissi að þetta yrði ekkert mál hjá þér snillan mín.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.6.2007 kl. 20:12
Innilega til hamingju aftur elskan mín og takk fyrir frábært kvöld og mat.
ást og knúús
jóna björg (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 20:42
Snillingur! Segi og skrifa: snillingur!! Til lukku, ljósið mitt!!!!!
Hugarfluga, 26.6.2007 kl. 22:51
Til hamingju með áfangann duglega stelpa Það verður flott ábót fyrir sjúkróið hér ef þú ferð þangað, og bara njóttu vel. knús til þín.
Hófý Sig (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 00:59
Elsku Sigrún mín innilega til hamingju með þennan stóra áfanga. Ég segi nú eins og hinir við efuðumst aldrei. Njóttu dagsins og vertu bara stolt af sjálfri þér
Sveitastubburinn María
María (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 10:52
Til hamingju með áfangann "HJÚKRUNARFRÆÐINGUR" Ég mundi alveg eftir því að hugsa til þín í gær klukkan 6:30 en um það leiti vaknaði Aron. Ég efaðist ekki um að þú gætir þetta. Þú ert frábær.
Hafðu það sem best í Danmörku og hlakka til að sjá þig aftur á klakanum.
Knús og klemm Lára
Lára (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 11:24
Til hamingju elsku Sigrún. Æðislegt!!
Úrsúla Manda (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 11:40
Jæja Sigrún mín ég aftur. Nú er ég farin að blogga. Heyri svo í þér þegar ég kem í menninguna.
Kveðja María
María Guðm., 27.6.2007 kl. 12:25
Auðvitað ertu orðin Hjúkka, hvað annað? Tilhamingju með þennan áfanga Sigrún mín, þússund kossar og knús frá okkur :)
Eydís Hentze Pétursdóttir, 27.6.2007 kl. 14:50
Hæ elsku Sigrún mín
Hjartanlega til hamingju enn og aftur með þessi frábæru tímamót í lífi þínu :) Haltu svo bara áfram að láta draumana þína rætast
Knús og klem Ragnheiður
Ragnheiður (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 15:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.