21.6.2007 | 09:24
Ég fer í 'fríið'...
...eða kannski ekki alveg...en samt.
Amk. veit ég ekki hvort ég kem til með að blogga mikið næstu vikuna. Ég skal samt reyna að komast í tölvu og blogga um niðurstöðu prófsins...(skjálf...)
Ég er aðeins minna hrædd í dag, fór á hnén og rabbaði við ÆM og hann er vinur minn, hjálpar mér þegar ég leita hans.
Eigiði góðan dag, elskurnar.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki veða hðædd, Þiððún. Óttinn er svo sterkt afl, sem togar í mann og vill stjórna manni. Við erum bara yfir það hafnar að láta neikvæð öfl stjórna okkur ... við stjórnum okkur algerlega sjálfar. Hræðsla eru bara ofvirk taugaboð á fleygiferð um taugaendana ... bara anda inn og anda út og taka hvert andartak as it comes ... ekki áætla eða búa til framhaldið því það er ekki í okkar höndum. Blessun til þín vinkona.
Hugarfluga, 21.6.2007 kl. 09:45
Takk elsku fluvan mín. Þú ert yndi
SigrúnSveitó, 21.6.2007 kl. 11:25
Gangi þér vel - og endilega láttu okkur vita niðurstöður
Veit þér kemur til með að ganga vel
knús
Hrönn Sigurðardóttir, 21.6.2007 kl. 11:39
Það er svo gott að eiga góða að, og þið, bloggvinir eruð sko svo miklu betri en enginn
Alveg yndislegt, og í raun magnað, hvað þið hafið trú á mér, án þess að hafa nokkurntímann hitt mig, mörg ykkar. En auðvitað hef ég gefið helling af mér hérna inni og þið sem lesið bloggið reglulega eruð farin að þekkja mig ansi vel.
Knús&kærleikur til þín, Hrönn og ykkar allra hinna þarna úti.
SigrúnSveitó, 21.6.2007 kl. 12:00
Elskan mín þetta verður o.k. eins og ég sagði í gær. Þín verður saknað á meðan þú verður í burtu, hafðu það rosalega gott. Knús.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.6.2007 kl. 12:50
hæ, hef ekki fengið nein skilaboð, hvaða skilaboð?
jóna björg (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 16:17
Gangi þér vel elsku Sigrún! Sendi góða strauma yfir Stórabelti. Ég hef sko ekki minnstu áhyggjur af því að þú klárir þetta ekki með stæl.
Jóhanna (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 19:23
Hef litlar áhyggjur af þér, Flórens mín! Þú ert snillingur! Bið að heilsa sætu fjölskyldunni þinni.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.6.2007 kl. 19:44
hae fraenka ... góda ferd út & gangi thér sem allra best!! Er ad hugsa til thín úr sólinni og sendi góda strauma :)
ragnhildur fraenka (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 18:30
gott frí, og það verður spennandi að heyra hverning fer í prófinu.
ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 22.6.2007 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.